Vilja gróðurbrýr sem víðast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. október 2021 14:42 Vinstra megin á myndinni sést ásýnd Kringlumýrarbrautar eins og hún er í dag. Til hægri má sjá eina af tillögunum að vistloki yfir brautina, sem tengir Leitin og Hlíðarnar með gróðurbrú. Aðsend Vistlok eða gróðurbrýr svokallaðar eru meðal tillagna sem kynntar hafa verið fyrir íbúum í Háaleitis- og Bústaðahverfis. Tillögurnar eru hluti af fyrirhuguðum róttækum breytingum á hverfinu en skiptar skoðanir eru uppi um sumar tillagnanna. Vistlokin voru kynnt stuttlega á íbúafundi sem fór fram fyrir íbúa hverfisins í Réttarholtsskóla síðastliðinn fimmtudag. Um er að ræða brýr yfir miklar umferðaæðar sem þaktar eru gróðri og göngustígum. Til að mynda er lagt til að slík brú verði reist yfir Kringlumýrarbraut, sem tengja myndi hverfið austan brautarinnar við Veðurstofuhæð, eða Litlu-Öskjuhlíð eins og hún er einnig þekkt. Ljóst er af kynningarmyndum af slík vistbrú myndi gjörbreyta ásýnd svæðisin og tengingu Hlíða við Leitin. Tvær útgáfur hafa verið kynntar og er önnur þeirra talsvert stærri og fyrirferðarmeiri en hin. Svipaðar hugmyndir voru kynntar í hverfinu árið 2016 þar sem lagt var til að svona brýr yrðu byggðar ofan á Miklubraut frá Kringlu að Grensásvegi. Tillögurnar sem liggja nú fyrir um hverfisskipulag fyrir Háaleiti og Bústaði byggja á hugmyndum sem komið hafa frá íbúum hverfisins og sérfræðiráðgjöfum borgarinnar. Íbúar geta nú sent inn skoðanir og umsagnir. Annar fundur verður haldinn í Réttarholtsskóla á fimmtudaginn þar sem einblínt verður á hverfisskipulag og verður fjallað nánar um vistlokin þar. Auk þessara tillaga eru nokkrar sem hafa skapað mikla umræðu á Facebook-hópum hverfisins. Þar á meðal má nefna tillögu um að reisa meðfram Bústaðavegi sautján tveggja hæða hús, þar sem gert er ráð fyrir íbúðum á efri hæð og atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Líflegar umræður hafa skapast um tillöguna á Facebook-vettvangi hverfisins þar sem einn íbúa blés til kosningar um hvað fólki þyki um tillöguna. Eins og staðan er nú hafa um það bil 90 prósent, sem tekið hafa þátt í kosningunni, sagst neikvæðir fyrir nýrri byggð við Bústaðaveg. Reykjavík Skipulag Mest lesið Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Fleiri fréttir Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Sjá meira
Vistlokin voru kynnt stuttlega á íbúafundi sem fór fram fyrir íbúa hverfisins í Réttarholtsskóla síðastliðinn fimmtudag. Um er að ræða brýr yfir miklar umferðaæðar sem þaktar eru gróðri og göngustígum. Til að mynda er lagt til að slík brú verði reist yfir Kringlumýrarbraut, sem tengja myndi hverfið austan brautarinnar við Veðurstofuhæð, eða Litlu-Öskjuhlíð eins og hún er einnig þekkt. Ljóst er af kynningarmyndum af slík vistbrú myndi gjörbreyta ásýnd svæðisin og tengingu Hlíða við Leitin. Tvær útgáfur hafa verið kynntar og er önnur þeirra talsvert stærri og fyrirferðarmeiri en hin. Svipaðar hugmyndir voru kynntar í hverfinu árið 2016 þar sem lagt var til að svona brýr yrðu byggðar ofan á Miklubraut frá Kringlu að Grensásvegi. Tillögurnar sem liggja nú fyrir um hverfisskipulag fyrir Háaleiti og Bústaði byggja á hugmyndum sem komið hafa frá íbúum hverfisins og sérfræðiráðgjöfum borgarinnar. Íbúar geta nú sent inn skoðanir og umsagnir. Annar fundur verður haldinn í Réttarholtsskóla á fimmtudaginn þar sem einblínt verður á hverfisskipulag og verður fjallað nánar um vistlokin þar. Auk þessara tillaga eru nokkrar sem hafa skapað mikla umræðu á Facebook-hópum hverfisins. Þar á meðal má nefna tillögu um að reisa meðfram Bústaðavegi sautján tveggja hæða hús, þar sem gert er ráð fyrir íbúðum á efri hæð og atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Líflegar umræður hafa skapast um tillöguna á Facebook-vettvangi hverfisins þar sem einn íbúa blés til kosningar um hvað fólki þyki um tillöguna. Eins og staðan er nú hafa um það bil 90 prósent, sem tekið hafa þátt í kosningunni, sagst neikvæðir fyrir nýrri byggð við Bústaðaveg.
Reykjavík Skipulag Mest lesið Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Fleiri fréttir Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Sjá meira