Reiknar með að Lukaku og Werner verði frá í allavega nokkra daga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2021 23:01 Tuchel og Lukaku eftir að síðarnefndi þurfti að fara af velli vegna meiðsla. Marc Atkins/Getty Images Romelu Lukaku og Timo Werner fóru báðir meiddir af velli í 4-0 sigri Chelsea á Malmö í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þjálfari Chelsea telur að framherjarnir verði báðir frá í nokkra daga hið minnsta. „Við vildum þrjú stig og við vildum að þau yrði verðskulduð. Við náðum báðum markmiðum. Við spiluðum af miklum ákafa, við ætlumst til þess og svið spiluðum frábærlega þangað til staðan var orðin 4-0. Við erum mjög ángæðir,“ sagði Thomas Tuchel um sigur Chelsea í kvöld. „Romelu (Lukaku) sneri upp á ökklann á sér á meðan um er að ræða vöðvameiðsli hjá Timo (Werner). Ég reikna því með að þeir verði frá næstu dagana,“ sagði Tuchel um meiðsli framherja sinna. „Vanalega erum við í góðum málum varðandi meiðslalistann. Fyrir leik kvöldsins var Christian Pulisic sá eini sem var frá vegna meiðsla en við söknum allra þeirra leikmanna sem meiðast. Við erum að spila fjölda leikja í mörgum keppnum svo nú þurfum við að finna lausnir en ekki afsakanir.“ „Þeir tveir voru í góðu formi, eru hættulegir, geta bæði skapað og skorað mörk. Nú þurfum við að finna lausnir og þeir sem hafa beðið eftir tækifærum sínum þurfa að stíga upp og skora. Titilbaráttan er opin og þeir sem munu byrja gegn Norwich City um helgina hafa allt mitt traust.“ „Við höfum unnið leiki áður án Werner og Lukaku. Við viljum ekki þurfa að glíma við svona vandamál en þau gerast,“ sagði Tuchel að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Sjá meira
„Við vildum þrjú stig og við vildum að þau yrði verðskulduð. Við náðum báðum markmiðum. Við spiluðum af miklum ákafa, við ætlumst til þess og svið spiluðum frábærlega þangað til staðan var orðin 4-0. Við erum mjög ángæðir,“ sagði Thomas Tuchel um sigur Chelsea í kvöld. „Romelu (Lukaku) sneri upp á ökklann á sér á meðan um er að ræða vöðvameiðsli hjá Timo (Werner). Ég reikna því með að þeir verði frá næstu dagana,“ sagði Tuchel um meiðsli framherja sinna. „Vanalega erum við í góðum málum varðandi meiðslalistann. Fyrir leik kvöldsins var Christian Pulisic sá eini sem var frá vegna meiðsla en við söknum allra þeirra leikmanna sem meiðast. Við erum að spila fjölda leikja í mörgum keppnum svo nú þurfum við að finna lausnir en ekki afsakanir.“ „Þeir tveir voru í góðu formi, eru hættulegir, geta bæði skapað og skorað mörk. Nú þurfum við að finna lausnir og þeir sem hafa beðið eftir tækifærum sínum þurfa að stíga upp og skora. Titilbaráttan er opin og þeir sem munu byrja gegn Norwich City um helgina hafa allt mitt traust.“ „Við höfum unnið leiki áður án Werner og Lukaku. Við viljum ekki þurfa að glíma við svona vandamál en þau gerast,“ sagði Tuchel að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Sjá meira