Eigandi Phoenix Suns sakaður um kynþáttafordóma Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 23. október 2021 11:30 Robert Sarver fagnar því að komast í lokaúrslitin í vor EPA-EFE/ETIENNE LAURENT NBA liðið Phoenix Suns stendur í ströngu þessa dagana. Mikið í gangi á vellinum en ekki virðist dramatíkin ætla að vera minni utanvallar. Liðið sendi frá sér yfirlýsingu í gær sem viðbragð við því að miðillinn ESPN ætlar að birta fréttaskýringu um eiganda liðsins, Robert Sarver. Í fréttaskýringunni, sem hefur ekki enn verið birt, er sagt frá kynþáttafordómum, kvenfyrirlitningu og öðru áreiti Sarver. Það var Jordan Schultz, þáttarstjórnandi og NBA álitsgjafi sem sagði frá því að fréttaskýringin væri í bígerð. Talsmaður ESPN, Josh Krulewitz, sagði í gær að ESPN myndu ekki tala um fréttir sem hefðu ekki verið birtar. Það stöðvaði Phoenix ekki frá því að senda frá sér yfirlýsingu sem gaf sögunni enn frekari byr undir báða vængi. Framkvæmdastjóri Phoenix, Jason Rowley, sagði í yfirlýsingunni: „Þessi frétt á ekki við nein rök að styðjast og er ósannur rógburður. Fréttin segir alls ekki frá þeim Robert Sarver sem ég hef þekkt og starfað með undanfarin 15 ár“. Breaking: The NBA is preparing for a massive story accusing #Suns owner Robert Sarver of racism, sexism and sexual harassment in a series of incidents, sources say. With enough evidence to support such claims, there s a real chance the league would forcibly remove Sarver.— Jordan Schultz (@Schultz_Report) October 22, 2021 Sarver sjálfur sagði í viðtali að hann þoli ekki þegar gert er lítið úr konum, minnihlutahópum eða þeim sem standa höllum fæti í samfélaginu. Þá hafði hann þetta að segja: „Þó ég geti í raun illa svarað svo óljósum og óbirtum ásökunum þá get ég sagt að það sem mér er gert að sök gengur algerlega gegn mínum karakter og mínu eðli“. Árið 2015 komu fram í dagsljósið upptökur af þáverandi eiganda Los Angeles Clippers, Donald Sterling, þar sem hann fer miður fallegum orðum um svarta og aðra minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Í kjölfarið þvingaði NBA deildin Sterling til þess að selja Clippers. Það sama gæti gerst núna ef sannanirnar eru miklar. Robert Sarver keypti Phoenix Suns á 401 milljón dollara fyrir meira en áratug. Liðið er metið á tæplega tvo milljarða dollara í dag. NBA Kynþáttafordómar Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Í fréttaskýringunni, sem hefur ekki enn verið birt, er sagt frá kynþáttafordómum, kvenfyrirlitningu og öðru áreiti Sarver. Það var Jordan Schultz, þáttarstjórnandi og NBA álitsgjafi sem sagði frá því að fréttaskýringin væri í bígerð. Talsmaður ESPN, Josh Krulewitz, sagði í gær að ESPN myndu ekki tala um fréttir sem hefðu ekki verið birtar. Það stöðvaði Phoenix ekki frá því að senda frá sér yfirlýsingu sem gaf sögunni enn frekari byr undir báða vængi. Framkvæmdastjóri Phoenix, Jason Rowley, sagði í yfirlýsingunni: „Þessi frétt á ekki við nein rök að styðjast og er ósannur rógburður. Fréttin segir alls ekki frá þeim Robert Sarver sem ég hef þekkt og starfað með undanfarin 15 ár“. Breaking: The NBA is preparing for a massive story accusing #Suns owner Robert Sarver of racism, sexism and sexual harassment in a series of incidents, sources say. With enough evidence to support such claims, there s a real chance the league would forcibly remove Sarver.— Jordan Schultz (@Schultz_Report) October 22, 2021 Sarver sjálfur sagði í viðtali að hann þoli ekki þegar gert er lítið úr konum, minnihlutahópum eða þeim sem standa höllum fæti í samfélaginu. Þá hafði hann þetta að segja: „Þó ég geti í raun illa svarað svo óljósum og óbirtum ásökunum þá get ég sagt að það sem mér er gert að sök gengur algerlega gegn mínum karakter og mínu eðli“. Árið 2015 komu fram í dagsljósið upptökur af þáverandi eiganda Los Angeles Clippers, Donald Sterling, þar sem hann fer miður fallegum orðum um svarta og aðra minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Í kjölfarið þvingaði NBA deildin Sterling til þess að selja Clippers. Það sama gæti gerst núna ef sannanirnar eru miklar. Robert Sarver keypti Phoenix Suns á 401 milljón dollara fyrir meira en áratug. Liðið er metið á tæplega tvo milljarða dollara í dag.
NBA Kynþáttafordómar Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti