Danmörk: Brøndby vann slaginn um Kaupmannahöfn | Íslendingar í eldlínunni Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 14:15 Ísak Bergmann Jóhannesson í landsleik Vísir/Jónína Guðbjörg Það var mikið í gangi í dönsku úrvalsdeildinni, Superligunni, í dag en stærsti leikurinn var án efa Kaupmannahafnarslagur Brøndby og FC Kaupmannahafnar. Brøndby vann leikinn 2-1 og komst með sigrinum upp í efri hluta deildarinnar. Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði leikinn á miðjunni hjá FC Kaupmannahöfn gegn Brøndby en þeir Andri Fannar Baldursson og Hákon Arnar Haraldsson sátu á bekknum. Það voru Brøndby sem byrjuðu leikinn betur og Morten Frendrup kom liðinu yfir á 23. mínútu eftir undirbúning frá Mikael Uhre. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Eftir um tíu mínútna leik í seinni hálfleik þá fengu Brøndby vítaspyrnu sem að Andreas Maxso skoraði úr. 2-0 og útlitið orðið svart fyrir FC Kaupmannahöfn. Jonas Wind lagaði stöðuna fyrir FCK á 64. mínútu en lengra komust FCK ekki og Brøndby fagnaði sigri, 2-1. Ísak Bergmann spilaði allan leikinn. DERBY-SEJR!!! #Brøndby pic.twitter.com/bL1i5yycGv— Brøndby IF (@BrondbyIF) October 24, 2021 Þá mættust Silkeborg og Odense í Silkeborg á Jótlandi. Stefán Teitur Þórðarson byrjaði leikinn fyrir Silkeborg og Aron Elís Þrándarson var á sínum stað á miðjunni hjá Odense. Eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik þá komust liðsmenn Silkeborg yfir á 74. mínút þegar að Sebastian Jørgensen skoraði. Allt leit út fyrir að það yrðu úrslit leiksins en á 96. mínútu skoraði Max Fenger og bjargaði jafnteflinu fyrir Odense. Silkeborg er í fimmta sæti deildarinnar með 19 stig en Odense í því sjöndua með 15. Danski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði leikinn á miðjunni hjá FC Kaupmannahöfn gegn Brøndby en þeir Andri Fannar Baldursson og Hákon Arnar Haraldsson sátu á bekknum. Það voru Brøndby sem byrjuðu leikinn betur og Morten Frendrup kom liðinu yfir á 23. mínútu eftir undirbúning frá Mikael Uhre. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Eftir um tíu mínútna leik í seinni hálfleik þá fengu Brøndby vítaspyrnu sem að Andreas Maxso skoraði úr. 2-0 og útlitið orðið svart fyrir FC Kaupmannahöfn. Jonas Wind lagaði stöðuna fyrir FCK á 64. mínútu en lengra komust FCK ekki og Brøndby fagnaði sigri, 2-1. Ísak Bergmann spilaði allan leikinn. DERBY-SEJR!!! #Brøndby pic.twitter.com/bL1i5yycGv— Brøndby IF (@BrondbyIF) October 24, 2021 Þá mættust Silkeborg og Odense í Silkeborg á Jótlandi. Stefán Teitur Þórðarson byrjaði leikinn fyrir Silkeborg og Aron Elís Þrándarson var á sínum stað á miðjunni hjá Odense. Eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik þá komust liðsmenn Silkeborg yfir á 74. mínút þegar að Sebastian Jørgensen skoraði. Allt leit út fyrir að það yrðu úrslit leiksins en á 96. mínútu skoraði Max Fenger og bjargaði jafnteflinu fyrir Odense. Silkeborg er í fimmta sæti deildarinnar með 19 stig en Odense í því sjöndua með 15.
Danski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira