Langar að leika meira erlendis Stefán Árni Pálsson skrifar 25. október 2021 10:30 Hilmir Snær hefur verið einn farsælasti leikari þjóðarinnar undanfarin ár. Kvikmyndin Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson er komin í bíó og fer Hilmir Snær Guðnason með aðalhlutverk í kvikmyndinni. Sindri Sindrason ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún hefur nú þegar hlotið Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en þau eru veitt frumlegustu kvikmyndinni. „Myndin fjallar um bóndahjón og þeim fæðist þarna ákveðin gjöf frá náttúrunnar hendi sem þau taka að sér. Það sem við höfum kallað dýrið. Þau taka þetta afkvæmi að sér og ala það upp í ákveðin tíma, þangað til að skrýtnir hlutir fara að gerast,“ segir Hilmir. Hilmir hefur komið víða við á ferlinu sínum en hvort er skemmtilegra leikhús eða bíó? „Það er ómögulegt að segja. Þetta er hvort um sig mjög gefandi vinna. Svo er þetta hvort um sig svona hvíld frá hinu. Þegar maður er búinn að vera lengi í leikhúsi er mjög gott að fara í eina bíómynd og hvíla sig aðeins á leikhúsinu.“ Stefnir út Hann segir að draumaverkefnið sé í raun að vinna meira erlendis. „Ég væri til að í að prófa vinna erlendis við einhverjar seríur og hugurinn stefnir pínulítið þangað núna. Maður hefur aldrei gefið þessu neinn tíma og eins og þessir leikarar sem hafa verið að standa sig vel erlendis hafa þurft að gefa því tíma. Ná sér í umboðsmenn og gera og ég hef verið of latur til þess hingað til en kannski að maður fari aðeins að huga meira að því.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Hilmir fer um víðan völl og fer meðal annars yfir ferilinn. Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Hún hefur nú þegar hlotið Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en þau eru veitt frumlegustu kvikmyndinni. „Myndin fjallar um bóndahjón og þeim fæðist þarna ákveðin gjöf frá náttúrunnar hendi sem þau taka að sér. Það sem við höfum kallað dýrið. Þau taka þetta afkvæmi að sér og ala það upp í ákveðin tíma, þangað til að skrýtnir hlutir fara að gerast,“ segir Hilmir. Hilmir hefur komið víða við á ferlinu sínum en hvort er skemmtilegra leikhús eða bíó? „Það er ómögulegt að segja. Þetta er hvort um sig mjög gefandi vinna. Svo er þetta hvort um sig svona hvíld frá hinu. Þegar maður er búinn að vera lengi í leikhúsi er mjög gott að fara í eina bíómynd og hvíla sig aðeins á leikhúsinu.“ Stefnir út Hann segir að draumaverkefnið sé í raun að vinna meira erlendis. „Ég væri til að í að prófa vinna erlendis við einhverjar seríur og hugurinn stefnir pínulítið þangað núna. Maður hefur aldrei gefið þessu neinn tíma og eins og þessir leikarar sem hafa verið að standa sig vel erlendis hafa þurft að gefa því tíma. Ná sér í umboðsmenn og gera og ég hef verið of latur til þess hingað til en kannski að maður fari aðeins að huga meira að því.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Hilmir fer um víðan völl og fer meðal annars yfir ferilinn.
Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira