Axel Flóvent spilaði á síðustu Stofutónleikunum í bili Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. nóvember 2021 08:00 Axel Flóvent steig á stokk á stofutónleikum á Granda. Ívar Eyþórsson Nágrannarnir Ólafsson gin og Alda Music standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent stígur á stokk í Stofutónleikum þessarar viku en hann þekkja líklega flestir Íslendingar. Hann er síðastur í röðinni, í þessari syrpu Stofutónleikanna, en þegar hafa hljómsveitirnar Superserious og Flott og tónlistarfólkið RAVEN og Teitur Magnússon leikið listir sínar. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent er fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann hefur búið til tónlist frá unga aldri og komið víða við á sínum tónlistarferli. Fyrsta EP skífa Axels, Forest Fires, kom út hér á landi árið 2015. Stuttskífan fékk mikla athygli um heim allan og hefur titillaginu, Forest fires, verið streymt meira en fimmtíu milljón sinnum á Spotify. Klippa: Axel Flóvent - stofutónleikar Axel flutti til Amsterdam þegar hann var tvítugur þar sem hann gerði samning við Sony. Hann færði sig síðar yfir til Brighton í Bretlandi eftir að hafa búið í Amsterdam í eitt ár en eftir tveggja ára flakk ákvað hann að flytja aftur heim til Íslands. Hann settist að í Reykjavík og gaf út sína fyrstu breiðskífu You stay by the sea. Axel sleit samstarfinu við Sony og gekk síðar til liðs við útgáfufyrirtækið Nettwerk, sem er staðsett í Kanada. Tónlist Reykjavík Nýsköpun Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent stígur á stokk í Stofutónleikum þessarar viku en hann þekkja líklega flestir Íslendingar. Hann er síðastur í röðinni, í þessari syrpu Stofutónleikanna, en þegar hafa hljómsveitirnar Superserious og Flott og tónlistarfólkið RAVEN og Teitur Magnússon leikið listir sínar. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent er fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann hefur búið til tónlist frá unga aldri og komið víða við á sínum tónlistarferli. Fyrsta EP skífa Axels, Forest Fires, kom út hér á landi árið 2015. Stuttskífan fékk mikla athygli um heim allan og hefur titillaginu, Forest fires, verið streymt meira en fimmtíu milljón sinnum á Spotify. Klippa: Axel Flóvent - stofutónleikar Axel flutti til Amsterdam þegar hann var tvítugur þar sem hann gerði samning við Sony. Hann færði sig síðar yfir til Brighton í Bretlandi eftir að hafa búið í Amsterdam í eitt ár en eftir tveggja ára flakk ákvað hann að flytja aftur heim til Íslands. Hann settist að í Reykjavík og gaf út sína fyrstu breiðskífu You stay by the sea. Axel sleit samstarfinu við Sony og gekk síðar til liðs við útgáfufyrirtækið Nettwerk, sem er staðsett í Kanada.
Tónlist Reykjavík Nýsköpun Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira