Evangelíski Lúther & nútíminn Jón Aðalsteinn Norðfjörð skrifar 27. október 2021 10:31 Hinn evangelíski Marteinn Lúther er sá eini sem nefndur er á nafn í Íslenskri stjórnarskrá, bæði gömlu og nýju, og er þar sérstaklega varinn. Það veldur mikilli hryggð að lesa sig til um persónu hans og lífsskoðun sem var á skjön við flest allt í hans samtíma. Þetta var ofstopamaður, kúgari, rasisti, hatari og flest það samfélög kæra sig ekki um. Hann taldi konur algjörlega óhæfar í allri umræðu um samfélagsmál. Hann stóð gegn lýðræði og öllu skoðanafrelsi og trúfrelsi. Ríkið (keisarinn) og kirkjan skyldu vera algjörlega samofin. Anababtistar eða endurskírendur, þeir sem höfnuðu barnaskírn, voru hálshöggnir. Aðrir sem ekki fylgdu trúarsannfæringu hans voru miskunnarlaust drepnir. Gyðingar voru drepnir og niðurlægðir og taldir hin mesta meinsemd. Hugmyndafræði hans var undirstaða nasismans fjórum öldum síðar. Gyðingdómi átti að útrýma og kjarnafylgi nasistanna voru Lútherstrúarmenn. Dauðadómar fyrir saklausar syndir og nornabrennur voru teknar upp, m.a. á Íslandi. Svona mætti lengi telja. Margir kalla þetta siðbót. 🤔 Það er alveg spurning hvernig meðhöndlun hann fengi ef hann héldi skoðunum sínum á lofti á Facebook eða Twitter. Höfundur er húsasmiður og guðfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Samfélagsmiðlar Mest lesið Halldór 8.11.25 Halldór Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Hinn evangelíski Marteinn Lúther er sá eini sem nefndur er á nafn í Íslenskri stjórnarskrá, bæði gömlu og nýju, og er þar sérstaklega varinn. Það veldur mikilli hryggð að lesa sig til um persónu hans og lífsskoðun sem var á skjön við flest allt í hans samtíma. Þetta var ofstopamaður, kúgari, rasisti, hatari og flest það samfélög kæra sig ekki um. Hann taldi konur algjörlega óhæfar í allri umræðu um samfélagsmál. Hann stóð gegn lýðræði og öllu skoðanafrelsi og trúfrelsi. Ríkið (keisarinn) og kirkjan skyldu vera algjörlega samofin. Anababtistar eða endurskírendur, þeir sem höfnuðu barnaskírn, voru hálshöggnir. Aðrir sem ekki fylgdu trúarsannfæringu hans voru miskunnarlaust drepnir. Gyðingar voru drepnir og niðurlægðir og taldir hin mesta meinsemd. Hugmyndafræði hans var undirstaða nasismans fjórum öldum síðar. Gyðingdómi átti að útrýma og kjarnafylgi nasistanna voru Lútherstrúarmenn. Dauðadómar fyrir saklausar syndir og nornabrennur voru teknar upp, m.a. á Íslandi. Svona mætti lengi telja. Margir kalla þetta siðbót. 🤔 Það er alveg spurning hvernig meðhöndlun hann fengi ef hann héldi skoðunum sínum á lofti á Facebook eða Twitter. Höfundur er húsasmiður og guðfræðingur.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar