Ingibjörg bikarmeistari í Noregi annað árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 16:30 Leikmenn Vålerenga fagna öðru marka sinna í dag. Twitter/@nff_info Landsliðskonurnar Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir urðu í dag norskir bikarmeistarar í knattspyrnu þegar Vålerenga vann Sandviken 2-1 í úrslitaleiknum. Er þetta annað árið í röð sem félagið verður bikarmeistari. Marie Markussen kom Vålerenga eftir rúmlega stundarfjórðung og stefndi lengi vel í að það yrði eina mark fyrri hálfleiksins. Dejana Stefanovic bætti hins vegar við öðru marki liðsins þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik og staðan því 2-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Slik så det ut da @VIFDamer sikret cupgullet på Ullevaal i dag pic.twitter.com/YtUBm6mvCS— Toppserien (@Kvinnefotball1) October 31, 2021 Marit Lund minnkaði muninn fyrir Sandviken snemma í síðari hálfleik en Ingibjörg og stöllur hennar í varnarlínu Vålerenga sáu til þess að ekki urðu fleiri mörk skoruðu og fagnaði Vålerenga því 2-1 sigri. Er þetta annað árið í röð sem liðið verður bikarmeistari en liðið vann tvöfalt í fyrra. Í ár er liið í 4. sæti þegar tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Ingibjörg var einbeitt fyrir leik. Hún stóð sig með sóma í dag.Twitter/@nff_info Ingibjörg lék allan leikinn í hjarta varnarinnar en Amanda sat á varamannabekknum frá upphafi til enda. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Marie Markussen kom Vålerenga eftir rúmlega stundarfjórðung og stefndi lengi vel í að það yrði eina mark fyrri hálfleiksins. Dejana Stefanovic bætti hins vegar við öðru marki liðsins þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik og staðan því 2-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Slik så det ut da @VIFDamer sikret cupgullet på Ullevaal i dag pic.twitter.com/YtUBm6mvCS— Toppserien (@Kvinnefotball1) October 31, 2021 Marit Lund minnkaði muninn fyrir Sandviken snemma í síðari hálfleik en Ingibjörg og stöllur hennar í varnarlínu Vålerenga sáu til þess að ekki urðu fleiri mörk skoruðu og fagnaði Vålerenga því 2-1 sigri. Er þetta annað árið í röð sem liðið verður bikarmeistari en liðið vann tvöfalt í fyrra. Í ár er liið í 4. sæti þegar tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Ingibjörg var einbeitt fyrir leik. Hún stóð sig með sóma í dag.Twitter/@nff_info Ingibjörg lék allan leikinn í hjarta varnarinnar en Amanda sat á varamannabekknum frá upphafi til enda.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira