Norðfjarðargöngum lokað vegna hruns úr lofti Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2021 14:06 Hrunið varð töluvert en talið er að meira efni hafi losast í lofti ganganna. Vegagerðin Norðfjarðargöngum milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar var lokað í dag. Það var gert eftir að hrundi úr lofti ganganna. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er verið að hreinsa göngin og tryggja að hrunið verði ekki meira. Ari Guðmundsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar á Reyðarfirði, segir í samtali við fréttastofu að hrunið úr loftinu hafi verið „dálítið“. Það sé þó meira efni sem hafi losnað í loftinu við hrunið. Göngin verði ekki opnuð að svo stöddu. Þá segir hann að verið sé að skoða hvort opna eigi í gegnum Oddskarðsgöngin. Norðfjarðargöng voru opnuð fyrir tæpum fjórum árum síðan eða þann ellefta nóvember 2017. Þau leystu Oddskarðsgöngin og erfiðan fjallveg af hólmi og styttu ferðina milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar nokkuð. Göngin eru tæpir átta kílómetrar að lengd. Norðfjarðargöng: Göngin verða lokuð í óákveðinn tíma. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) November 1, 2021 Uppfært 16:10 Búið er að ákveða að opna veginn um Oddskarðsgöng. Norðfjarðargöng: Göngin verða lokuð í óákveðinn tíma. Unnið er að opnun vegarins um Oddskarðsgöng og mun hann opna innan tíðar. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) November 1, 2021 Vegagerð Samgöngur Fjarðabyggð Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er verið að hreinsa göngin og tryggja að hrunið verði ekki meira. Ari Guðmundsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar á Reyðarfirði, segir í samtali við fréttastofu að hrunið úr loftinu hafi verið „dálítið“. Það sé þó meira efni sem hafi losnað í loftinu við hrunið. Göngin verði ekki opnuð að svo stöddu. Þá segir hann að verið sé að skoða hvort opna eigi í gegnum Oddskarðsgöngin. Norðfjarðargöng voru opnuð fyrir tæpum fjórum árum síðan eða þann ellefta nóvember 2017. Þau leystu Oddskarðsgöngin og erfiðan fjallveg af hólmi og styttu ferðina milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar nokkuð. Göngin eru tæpir átta kílómetrar að lengd. Norðfjarðargöng: Göngin verða lokuð í óákveðinn tíma. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) November 1, 2021 Uppfært 16:10 Búið er að ákveða að opna veginn um Oddskarðsgöng. Norðfjarðargöng: Göngin verða lokuð í óákveðinn tíma. Unnið er að opnun vegarins um Oddskarðsgöng og mun hann opna innan tíðar. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) November 1, 2021
Vegagerð Samgöngur Fjarðabyggð Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira