Real vill losna við sex leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2021 20:01 Talið er að Real hafi sett bæði Hazard og Bale á sölulista. Oscar J. Barroso/Getty Images Spænska knattspyrnufélagið Real Madríd stefnir á að losa sig við sex leikmenn sem fyrst til þess að lækka launakostnað félagsins og búa þannig til pláss fyrir leikmenn á borð við Kylian Mbappé. Samkvæmt spænska miðlinum AS vill Real losna við þá Marcelo, Isco, Gareth Bale, Eden Hazard, Luka Jović og Jesus Vallejo. Leikmennirnir hafa lítið komið við sögu síðan Carlo Ancelotti tók við og væri félagið til í að losa þessa leikmenn við fyrsta tækifæri. Miklar breytingar urðu á leikmannahópi Real í sumar og virðist stefna í áframhaldandi breytingar næsta sumar. Talið er nær öruggt að Kylian Mbappé gangi til liðs við félagið á frjálsri sölu. Erling Braut Håland er einnig á óskalistanum sem og Paul Pogba. Þó bæði Mbappé og Pogba séu samningslausir næsta sumar vill Real losa áðurnefnda leikmenn til að geta boðið samninga sem ómögulegt er að neita. Vandræði Real varðandi þá Marcelo, Isco og Gareth Bale er að þeir renna allir út á samningi næsta sumar. Það væri því erfitt að selja þá - eða gefa - í janúar þar sem fá lið væru tilbúin að borga sömu laun og Real. Forráðamenn félagsins halda þó í vonina að samningar náist og félagið nái allavega að spara hlut af launakostnaði þremenninganna hér að ofan ásamt því að selja Isco, Jović og Vallejo. Talið er að félagið spari í kringum 90 milljónir punda með því að losna við þessa sex leikmenn af launaskrá sinni. Það ætti að hjálpa í von þeirra um að sækja leikmenn á borð við Mbappé, Pogba og Håland næsta sumar. Real Madríd er sem stendur í 2. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, með 27 stig að loknum 12 leikjum. Real Sociedad situr á toppnum með 28 stig en hefur leikið leik meira. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Samkvæmt spænska miðlinum AS vill Real losna við þá Marcelo, Isco, Gareth Bale, Eden Hazard, Luka Jović og Jesus Vallejo. Leikmennirnir hafa lítið komið við sögu síðan Carlo Ancelotti tók við og væri félagið til í að losa þessa leikmenn við fyrsta tækifæri. Miklar breytingar urðu á leikmannahópi Real í sumar og virðist stefna í áframhaldandi breytingar næsta sumar. Talið er nær öruggt að Kylian Mbappé gangi til liðs við félagið á frjálsri sölu. Erling Braut Håland er einnig á óskalistanum sem og Paul Pogba. Þó bæði Mbappé og Pogba séu samningslausir næsta sumar vill Real losa áðurnefnda leikmenn til að geta boðið samninga sem ómögulegt er að neita. Vandræði Real varðandi þá Marcelo, Isco og Gareth Bale er að þeir renna allir út á samningi næsta sumar. Það væri því erfitt að selja þá - eða gefa - í janúar þar sem fá lið væru tilbúin að borga sömu laun og Real. Forráðamenn félagsins halda þó í vonina að samningar náist og félagið nái allavega að spara hlut af launakostnaði þremenninganna hér að ofan ásamt því að selja Isco, Jović og Vallejo. Talið er að félagið spari í kringum 90 milljónir punda með því að losna við þessa sex leikmenn af launaskrá sinni. Það ætti að hjálpa í von þeirra um að sækja leikmenn á borð við Mbappé, Pogba og Håland næsta sumar. Real Madríd er sem stendur í 2. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, með 27 stig að loknum 12 leikjum. Real Sociedad situr á toppnum með 28 stig en hefur leikið leik meira.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira