„Hún á bara að kaupa sér lottómiða núna eftir þetta mark“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 11:31 Marija Jovanovic sést hér vera að skora markið sitt úr aukakastinu á Ásvöllum. Skjámynd/S2 Sport Marija Jovanovic skoraði sjö mörk í sjö marka sigri ÍBV á Haukum á Ásvöllum í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta en það einkum eitt marka hennar sem fékk sérstaka umfjöllun í Seinni bylgjunni í gær. „Marija skoraði sjö mörk í leiknum en eitt af þeim var ekki bara mark leiksins, ekki bara mark umferðarinnar, mögulega mark ársins og eflaust mark Evrópu. Ég held að enginn hafi skorað svona mark áður,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar. ÍBV átti aukakast í lok fyrri hálfleiks og Marija Jovanovic skoraði úr því með því að vippa yfir markvörð Hauka sem var komin aðeins of framarlega. „Hann fer inn og sjáið þið líka Sigga Braga. Stelpur, ha,“ sagði Svava Kristín og skipti svo yfir í viðtal við Sigurð Bragason, þjálfara ÍBV. „Við tókum þetta fyrir á æfingu í fyrradag þar sem ég fór yfir með henni að reyna að vippa í fjær. Sýndi henni nokkur skot frá mér það sem ég hef gert þetta. Hún hitti mjög vel á það þannig að ég verð að taka þetta mark á mig,“ sagði grafalvarlegur Sigurður Bragason eftir leik en lítið glott í lokin sýndi að þjálfarinn var þarna að grínast. Sigurlaug Rúnarsdóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir ræddu þetta mark á eftir. „Þetta heitir bara heppni og púra heppni. Hún á bara að kaupa sér lottómiða núna. Þetta er bara grís af fyrstu gerð,“ sagði Sigurlaug en það má sjá bæði markið og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Lottómark Mariju Jovanovic Olís-deild kvenna ÍBV Seinni bylgjan Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
„Marija skoraði sjö mörk í leiknum en eitt af þeim var ekki bara mark leiksins, ekki bara mark umferðarinnar, mögulega mark ársins og eflaust mark Evrópu. Ég held að enginn hafi skorað svona mark áður,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar. ÍBV átti aukakast í lok fyrri hálfleiks og Marija Jovanovic skoraði úr því með því að vippa yfir markvörð Hauka sem var komin aðeins of framarlega. „Hann fer inn og sjáið þið líka Sigga Braga. Stelpur, ha,“ sagði Svava Kristín og skipti svo yfir í viðtal við Sigurð Bragason, þjálfara ÍBV. „Við tókum þetta fyrir á æfingu í fyrradag þar sem ég fór yfir með henni að reyna að vippa í fjær. Sýndi henni nokkur skot frá mér það sem ég hef gert þetta. Hún hitti mjög vel á það þannig að ég verð að taka þetta mark á mig,“ sagði grafalvarlegur Sigurður Bragason eftir leik en lítið glott í lokin sýndi að þjálfarinn var þarna að grínast. Sigurlaug Rúnarsdóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir ræddu þetta mark á eftir. „Þetta heitir bara heppni og púra heppni. Hún á bara að kaupa sér lottómiða núna. Þetta er bara grís af fyrstu gerð,“ sagði Sigurlaug en það má sjá bæði markið og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Lottómark Mariju Jovanovic
Olís-deild kvenna ÍBV Seinni bylgjan Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn