Kölluð út vegna foktjóns og hjólhýsis sem fór á hliðina Eiður Þór Árnason skrifar 13. nóvember 2021 17:56 Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu eru í viðbragðsstöðu. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir og lögregla hafa sinnt um tuttugu verkefnum á höfuðborgarsvæðinu í dag vegna vonskuveðurs sem gengur yfir landið. Voru björgunarsveitir meðal annars kallaðar út þegar hjólhýsi fauk á hliðina og bíll færðist til í hvassviðrinu. Mest var þó um algeng foktjón þar sem björgunarsveitarmenn eltust til að mynda við þakklæðningar, skjólveggi og vinnupalla. Gular veðurviðvaranir eru í gildi í flestum landshlutum og gilda þær síðustu fram til eitt eftir miðnætti. „Þetta gerðist greinilega frekar skarpt hérna á höfuðborgarsvæðinu því þetta kom allt í einu,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Rólegt fyrr í dag Um hálf fjögur í dag byrjuðu tilkynningarnar að berast til Neyðarlínu og voru þá flestar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út. Fram að því höfðu fá verkefni komið inn á borð Landsbjargar. „Það komu um tæplega tuttugu verkefni á um klukkutíma en síðan þá hefur lítið bæst við og mér heyrist nú að veðrið hafi að einhverju leyti gengið niður hér á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Davíð. Hann hvetur fólk til að gæta að lausamunum og kynna sér aðstæður áður en lagt er af stað í langferðir. Rétt fyrir klukkan hálf sex voru svo björgunarsveitir á Ólafsfirði og Siglufirði kallaðar út vegna garðskúrs sem hafði fokið. Sveitirnar voru þó fljótar að tryggja öryggi á vettvangi og hafa ekki fleiri verkefni bæst við á svæðinu eftir það. Björgunarsveitir Veður Fjallabyggð Tengdar fréttir Vonskuveður víða í dag Vonskuveður verður víða á landinu í dag. Gular viðvaranir taka víðsvegar gildi um hádegisbil. Gert er ráð fyrir öflugri suðaustanátt, með snörpum vindhviðum við fjöll. 13. nóvember 2021 09:36 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Voru björgunarsveitir meðal annars kallaðar út þegar hjólhýsi fauk á hliðina og bíll færðist til í hvassviðrinu. Mest var þó um algeng foktjón þar sem björgunarsveitarmenn eltust til að mynda við þakklæðningar, skjólveggi og vinnupalla. Gular veðurviðvaranir eru í gildi í flestum landshlutum og gilda þær síðustu fram til eitt eftir miðnætti. „Þetta gerðist greinilega frekar skarpt hérna á höfuðborgarsvæðinu því þetta kom allt í einu,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Rólegt fyrr í dag Um hálf fjögur í dag byrjuðu tilkynningarnar að berast til Neyðarlínu og voru þá flestar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út. Fram að því höfðu fá verkefni komið inn á borð Landsbjargar. „Það komu um tæplega tuttugu verkefni á um klukkutíma en síðan þá hefur lítið bæst við og mér heyrist nú að veðrið hafi að einhverju leyti gengið niður hér á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Davíð. Hann hvetur fólk til að gæta að lausamunum og kynna sér aðstæður áður en lagt er af stað í langferðir. Rétt fyrir klukkan hálf sex voru svo björgunarsveitir á Ólafsfirði og Siglufirði kallaðar út vegna garðskúrs sem hafði fokið. Sveitirnar voru þó fljótar að tryggja öryggi á vettvangi og hafa ekki fleiri verkefni bæst við á svæðinu eftir það.
Björgunarsveitir Veður Fjallabyggð Tengdar fréttir Vonskuveður víða í dag Vonskuveður verður víða á landinu í dag. Gular viðvaranir taka víðsvegar gildi um hádegisbil. Gert er ráð fyrir öflugri suðaustanátt, með snörpum vindhviðum við fjöll. 13. nóvember 2021 09:36 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Vonskuveður víða í dag Vonskuveður verður víða á landinu í dag. Gular viðvaranir taka víðsvegar gildi um hádegisbil. Gert er ráð fyrir öflugri suðaustanátt, með snörpum vindhviðum við fjöll. 13. nóvember 2021 09:36