Blóðþrýstingslyf gætu dregið úr tíðni áunninnar sykursýki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. nóvember 2021 11:11 Hár blóðþrýstingur og áunnin sykursýki eru meiriháttar áhættuþættir fyrir alls kyns sjúkdóma. Blóðþrýstingslyf gætu komið í veg fyrir fjölda tilfella áunnar sykursýki en ný rannsókn leiddi í ljós að blóðþrýstingslækkun upp á 5 mmHg minnkar líkurnar á þróun sykursýkis 2 um 11 prósent. Þá draga svokallaðir ACE-hemlar og ARB-lyf úr líkunum sem nemur 16 prósentum. Rannsóknin, sem var framkvæmd af vísindamönnum við Oxford-háskóla og Bristol-háskóla, náði til 145 þúsund einstaklinga sem höfðu tekið þátt í nítján rannsóknum. Var þeim fylgt eftir í um fimm ár. Samkvæmt niðurstöðum vísindamannanna veita ekki öll blóðþrýstingslyf vernd gegn áunninni sykursýki en svokallaðir kalsíum-blokkerar höfðu engin áhrif á meðan beta-blokkerar og þíasíð reyndust auka líkurnar á sykursýki 2, þrátt fyrir að vera gagnsöm lyf gegn háþrýstingi. Lyf við of háum blóðþrýstingi eru gefin í forvarnarskyni til að draga úr líkunum á hjartaáföllum og heilablóðfalli. Vísindamennirnir sem stóðu að rannsókninni segja að þrátt fyrir að heilbrigð líkamsþyngd og heilbrigður lífstíll séu helsta leiðin til að draga úr líkunum á að fá áunna sykursýki ættu læknar að íhuga að setja sjúklinga sem eru í mikilli áhættu á blóðþrýstingslyf. Læknar ættu í það minnsta að horfa til áhættu sjúklinga á að fá sykursýki 2 þegar þeir væru settir á blóðþrýstingslyf, vegna þess hversu áhrif lyfjanna á áhættuna að fá sjúkdómin væru mismunandi. Guardian greindi frá. Lyf Bretland Heilbrigðismál Mest lesið „Það er mjög sársaukafullt að fá yfir sig piparúða“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Sjá meira
Þá draga svokallaðir ACE-hemlar og ARB-lyf úr líkunum sem nemur 16 prósentum. Rannsóknin, sem var framkvæmd af vísindamönnum við Oxford-háskóla og Bristol-háskóla, náði til 145 þúsund einstaklinga sem höfðu tekið þátt í nítján rannsóknum. Var þeim fylgt eftir í um fimm ár. Samkvæmt niðurstöðum vísindamannanna veita ekki öll blóðþrýstingslyf vernd gegn áunninni sykursýki en svokallaðir kalsíum-blokkerar höfðu engin áhrif á meðan beta-blokkerar og þíasíð reyndust auka líkurnar á sykursýki 2, þrátt fyrir að vera gagnsöm lyf gegn háþrýstingi. Lyf við of háum blóðþrýstingi eru gefin í forvarnarskyni til að draga úr líkunum á hjartaáföllum og heilablóðfalli. Vísindamennirnir sem stóðu að rannsókninni segja að þrátt fyrir að heilbrigð líkamsþyngd og heilbrigður lífstíll séu helsta leiðin til að draga úr líkunum á að fá áunna sykursýki ættu læknar að íhuga að setja sjúklinga sem eru í mikilli áhættu á blóðþrýstingslyf. Læknar ættu í það minnsta að horfa til áhættu sjúklinga á að fá sykursýki 2 þegar þeir væru settir á blóðþrýstingslyf, vegna þess hversu áhrif lyfjanna á áhættuna að fá sjúkdómin væru mismunandi. Guardian greindi frá.
Lyf Bretland Heilbrigðismál Mest lesið „Það er mjög sársaukafullt að fá yfir sig piparúða“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Sjá meira