Blóðþrýstingslyf gætu dregið úr tíðni áunninnar sykursýki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. nóvember 2021 11:11 Hár blóðþrýstingur og áunnin sykursýki eru meiriháttar áhættuþættir fyrir alls kyns sjúkdóma. Blóðþrýstingslyf gætu komið í veg fyrir fjölda tilfella áunnar sykursýki en ný rannsókn leiddi í ljós að blóðþrýstingslækkun upp á 5 mmHg minnkar líkurnar á þróun sykursýkis 2 um 11 prósent. Þá draga svokallaðir ACE-hemlar og ARB-lyf úr líkunum sem nemur 16 prósentum. Rannsóknin, sem var framkvæmd af vísindamönnum við Oxford-háskóla og Bristol-háskóla, náði til 145 þúsund einstaklinga sem höfðu tekið þátt í nítján rannsóknum. Var þeim fylgt eftir í um fimm ár. Samkvæmt niðurstöðum vísindamannanna veita ekki öll blóðþrýstingslyf vernd gegn áunninni sykursýki en svokallaðir kalsíum-blokkerar höfðu engin áhrif á meðan beta-blokkerar og þíasíð reyndust auka líkurnar á sykursýki 2, þrátt fyrir að vera gagnsöm lyf gegn háþrýstingi. Lyf við of háum blóðþrýstingi eru gefin í forvarnarskyni til að draga úr líkunum á hjartaáföllum og heilablóðfalli. Vísindamennirnir sem stóðu að rannsókninni segja að þrátt fyrir að heilbrigð líkamsþyngd og heilbrigður lífstíll séu helsta leiðin til að draga úr líkunum á að fá áunna sykursýki ættu læknar að íhuga að setja sjúklinga sem eru í mikilli áhættu á blóðþrýstingslyf. Læknar ættu í það minnsta að horfa til áhættu sjúklinga á að fá sykursýki 2 þegar þeir væru settir á blóðþrýstingslyf, vegna þess hversu áhrif lyfjanna á áhættuna að fá sjúkdómin væru mismunandi. Guardian greindi frá. Lyf Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Sjá meira
Þá draga svokallaðir ACE-hemlar og ARB-lyf úr líkunum sem nemur 16 prósentum. Rannsóknin, sem var framkvæmd af vísindamönnum við Oxford-háskóla og Bristol-háskóla, náði til 145 þúsund einstaklinga sem höfðu tekið þátt í nítján rannsóknum. Var þeim fylgt eftir í um fimm ár. Samkvæmt niðurstöðum vísindamannanna veita ekki öll blóðþrýstingslyf vernd gegn áunninni sykursýki en svokallaðir kalsíum-blokkerar höfðu engin áhrif á meðan beta-blokkerar og þíasíð reyndust auka líkurnar á sykursýki 2, þrátt fyrir að vera gagnsöm lyf gegn háþrýstingi. Lyf við of háum blóðþrýstingi eru gefin í forvarnarskyni til að draga úr líkunum á hjartaáföllum og heilablóðfalli. Vísindamennirnir sem stóðu að rannsókninni segja að þrátt fyrir að heilbrigð líkamsþyngd og heilbrigður lífstíll séu helsta leiðin til að draga úr líkunum á að fá áunna sykursýki ættu læknar að íhuga að setja sjúklinga sem eru í mikilli áhættu á blóðþrýstingslyf. Læknar ættu í það minnsta að horfa til áhættu sjúklinga á að fá sykursýki 2 þegar þeir væru settir á blóðþrýstingslyf, vegna þess hversu áhrif lyfjanna á áhættuna að fá sjúkdómin væru mismunandi. Guardian greindi frá.
Lyf Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Sjá meira