Landsliðskona setti saman myndband með ferðasögu íslenska hópsins til Wales Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2021 17:01 Margrét Lea Kristinsdóttir náði bestum árangri íslenska hópsins með því að vinna silfurverðlaun í gólfæingum. Fimleikasamband Íslands Ísland átti góða fulltrúa á Norður Evrópumótinu í fimleikum sem var haldið um helgina í Cardiff í Wales um helgina. Nú er hægt að fá góða innsýn í ferðalagið til Bretlands. Íslenska fimleikalandsliðin hafa lokið keppni á Norður Evrópumótinu í ár en íslenski hópurinn kom alls sex keppendum í úrslit á áhöldum og þau Margrét Lea Kristinsdóttir og Jónas Ingi Þórisson unnu bæði verðlaun á mótinu í ár. Jónas Ingi Þórisson vann brons.Skjámynd/Youtube Margrét Lea nældi sér í silfur í gólfæfingum með 12.550 stig en Jónas Ingi sótti sér brons í gólfæfingum með því að ná í 13.750 stig. Jónas Ingi keppti einnig til úrslita á stökki, þar sem hann hafnaði í sjötta sæti og á svifrá þar sem hann hafnaði í sjöunda sæti. Landsliðskonan Agnes Suto tók saman myndband með ferðasögu íslenska hópsins og má sjá hana hér fyrir neðan. Þar má sjá bæði myndir frá ferðalaginu sem og lífinu í Carfiff þessa daga sem mótið stóð yfir. Það er gaman að fá að skyggnast aðeins á bak við tjöldin í keppnisferð sem þessari. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=rny78v56POU">watch on YouTube</a> Landsliðin okkar höfnuðu bæði í fimmta sæti, karlarnir enduðu rétt á eftir sænska landsliðinu og konurnar á eftir danska liðinu. Margrét Lea Kristinsdóttir var með besta árangur kvenna í fjölþraut með 46.550 stig en karlamegin var það Valgarð Reinhardsson með 77.100 stig sem skilaði honum níunda sætinu ásamt Marchus Stenberg frá Svíþjóð. Upprunalega átti ísland fimm keppendur í úrslitum en þegar keppandi dróg sig úr keppni á svifrá bættist Martin Bjarni Guðmundsson í úrslit, íslenskir keppendur í úrslitum voru því sex talsins. Margrét Lea Kristinsdóttir með silfrið sitt.Skjámynd/Youtube Jón Sigurður Gunnarsson keppti til úrslita á hringjum og hafnaði í fjórða sæti. Martin Bjarni Guðmundsson kom inn sem varamaður á svifrá en hann endaði í sjötta sæti. Guðrún Edda Min Harðardóttir keppti á tvíslá og Valgarð Reinhardsson hafnaði í fjórða sæti á tvíslá. Kvennalandslið Íslands skipuðu þær Agnes Suto, Guðrún Edda Min Harðardóttir, Hildur Maja Guðmundsdóttir, Kristín Sara Jónsdóttir og Margrét Lea Kristinsdóttir. Karlalandslið Íslands skipuðu þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson. Fimleikar Íslendingar erlendis Wales Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira
Íslenska fimleikalandsliðin hafa lokið keppni á Norður Evrópumótinu í ár en íslenski hópurinn kom alls sex keppendum í úrslit á áhöldum og þau Margrét Lea Kristinsdóttir og Jónas Ingi Þórisson unnu bæði verðlaun á mótinu í ár. Jónas Ingi Þórisson vann brons.Skjámynd/Youtube Margrét Lea nældi sér í silfur í gólfæfingum með 12.550 stig en Jónas Ingi sótti sér brons í gólfæfingum með því að ná í 13.750 stig. Jónas Ingi keppti einnig til úrslita á stökki, þar sem hann hafnaði í sjötta sæti og á svifrá þar sem hann hafnaði í sjöunda sæti. Landsliðskonan Agnes Suto tók saman myndband með ferðasögu íslenska hópsins og má sjá hana hér fyrir neðan. Þar má sjá bæði myndir frá ferðalaginu sem og lífinu í Carfiff þessa daga sem mótið stóð yfir. Það er gaman að fá að skyggnast aðeins á bak við tjöldin í keppnisferð sem þessari. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=rny78v56POU">watch on YouTube</a> Landsliðin okkar höfnuðu bæði í fimmta sæti, karlarnir enduðu rétt á eftir sænska landsliðinu og konurnar á eftir danska liðinu. Margrét Lea Kristinsdóttir var með besta árangur kvenna í fjölþraut með 46.550 stig en karlamegin var það Valgarð Reinhardsson með 77.100 stig sem skilaði honum níunda sætinu ásamt Marchus Stenberg frá Svíþjóð. Upprunalega átti ísland fimm keppendur í úrslitum en þegar keppandi dróg sig úr keppni á svifrá bættist Martin Bjarni Guðmundsson í úrslit, íslenskir keppendur í úrslitum voru því sex talsins. Margrét Lea Kristinsdóttir með silfrið sitt.Skjámynd/Youtube Jón Sigurður Gunnarsson keppti til úrslita á hringjum og hafnaði í fjórða sæti. Martin Bjarni Guðmundsson kom inn sem varamaður á svifrá en hann endaði í sjötta sæti. Guðrún Edda Min Harðardóttir keppti á tvíslá og Valgarð Reinhardsson hafnaði í fjórða sæti á tvíslá. Kvennalandslið Íslands skipuðu þær Agnes Suto, Guðrún Edda Min Harðardóttir, Hildur Maja Guðmundsdóttir, Kristín Sara Jónsdóttir og Margrét Lea Kristinsdóttir. Karlalandslið Íslands skipuðu þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson.
Fimleikar Íslendingar erlendis Wales Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira