„Hefur þú ekki bara verið breytingin á liðinu?“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2021 14:00 Leonharð Þorgeir Harðarson hefur verið að spila vel með FH-liðinu að undanförnu. Vísir/Hulda Margrét FH-ingurinn Leonharð Þorgeir Harðarson var í viðtali í beinni útsendingu í Seinni bylgjunni í gærkvöldi en Leonharð átti mjög góðan leik í sigri á Stjörnunni í Mýrinni. Leonharð Þorgeir skoraði fimm mörk og gaf fjórar stoðsendingar í sannfærandi sjö marka sigri FH-liðsins, 33-26. Eins og oft áður fékk Seinni bylgjan mann leiksins í viðtal í beinni í upphafi þáttarins og fékk hann til að fara yfir leikinn með Stefáni Árna Pálssyni og sérfræðingunum. „Leó hvernig líður þér eftir leikinn,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Bara rosalega vel. Ógeðslega þreyttur en líður vel,“ sagði Leonharð Þorgeir Harðarson. „Þú ert að koma inn í þetta lið og ert búinn að planta Gytis á bekkinn. Þú hlýtur að vera ánægður með það,“ spurði Stefán. „Hann meiddist bara og þá þurfti maður að fylla upp í stöðuna á meðan. Ég er búinn að vera að spila ágætlega síðan þá,“ sagði Leonharð. Bjarni Fritzson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni, vildi þó ganga miklu lengra. „Hefur þú ekki svolítið bara verið breytingin á liðinu,“ spurði Bjarni en hélt áfram: „Mér hefur fundist FH-liðið miklu betra með betra flæði og tempó. Er það ekki akkúrat það sem þú kemur með inn að borðinu,“ spurði Bjarni. „Jú þannig séð. Ég er allt öðruvísi leikmaður en Gytis. Ég er minni og hraðari og kem kannski með meira flot á boltann og bý til aðrar stöður. Það er hægt að segja það en ég veit ekki endilega hvort ég geri liðið betra,“ sagði Leonharð hógvær. „Það er alla vega skemmtilegra að horfa á leikina,“ sagði Bjarni. FH-liðið hefur líka unnið fjóra af síðustu fimm leikjum og sá fimmti endaði með jafntefli á móti meisturum Vals. Það má sjá allt viðtali hér fyrir neðan og þegar Leonharð fór yfir svipmyndir úr leiknum með sérfræðingunum. Klippa: Seinni bylgjan: Viðtal við Leonharð eftir góða frammistöðu á móti Stjörnunni Olís-deild karla FH Seinni bylgjan Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Fleiri fréttir Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira
Leonharð Þorgeir skoraði fimm mörk og gaf fjórar stoðsendingar í sannfærandi sjö marka sigri FH-liðsins, 33-26. Eins og oft áður fékk Seinni bylgjan mann leiksins í viðtal í beinni í upphafi þáttarins og fékk hann til að fara yfir leikinn með Stefáni Árna Pálssyni og sérfræðingunum. „Leó hvernig líður þér eftir leikinn,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Bara rosalega vel. Ógeðslega þreyttur en líður vel,“ sagði Leonharð Þorgeir Harðarson. „Þú ert að koma inn í þetta lið og ert búinn að planta Gytis á bekkinn. Þú hlýtur að vera ánægður með það,“ spurði Stefán. „Hann meiddist bara og þá þurfti maður að fylla upp í stöðuna á meðan. Ég er búinn að vera að spila ágætlega síðan þá,“ sagði Leonharð. Bjarni Fritzson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni, vildi þó ganga miklu lengra. „Hefur þú ekki svolítið bara verið breytingin á liðinu,“ spurði Bjarni en hélt áfram: „Mér hefur fundist FH-liðið miklu betra með betra flæði og tempó. Er það ekki akkúrat það sem þú kemur með inn að borðinu,“ spurði Bjarni. „Jú þannig séð. Ég er allt öðruvísi leikmaður en Gytis. Ég er minni og hraðari og kem kannski með meira flot á boltann og bý til aðrar stöður. Það er hægt að segja það en ég veit ekki endilega hvort ég geri liðið betra,“ sagði Leonharð hógvær. „Það er alla vega skemmtilegra að horfa á leikina,“ sagði Bjarni. FH-liðið hefur líka unnið fjóra af síðustu fimm leikjum og sá fimmti endaði með jafntefli á móti meisturum Vals. Það má sjá allt viðtali hér fyrir neðan og þegar Leonharð fór yfir svipmyndir úr leiknum með sérfræðingunum. Klippa: Seinni bylgjan: Viðtal við Leonharð eftir góða frammistöðu á móti Stjörnunni
Olís-deild karla FH Seinni bylgjan Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Fleiri fréttir Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira