Stórsér á Hamraoui eftir árásina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2021 07:31 Kheira Hamraoui er á batavegi eftir fólskulega árás. getty/Tim Nwachukwu Kheira Hamraoui, leikmaður Paris Saint-Germain, er illa farin eftir að ráðist var á hana fyrir utan heimili hennar í París í síðustu viku. Tveir grímuklæddir menn drógu Hamraoui út úr bíl og börðu hana í fæturna með járnrörum. Franskir fjölmiðlar hafa nú birt myndir af áverkum Hamraouis en óhætt er að segja að það stórsjái á henni. Así le quedó la pierna a Kheira Hamraoui tras la brutal agresión. Se sigue investigando el caso (Vía L'Equipe) pic.twitter.com/ePRAP8om2s— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) November 17, 2021 Aminata Diallo, samherji Hamraouis og sú sem keyrði bílinn, var handtekin, grunuð um að hafa skipulagt árásina. Henni var seinna sleppt eftir yfirheyrslu. Því næst beindist grunurinn að fyrrverandi kærasta Hamraouis. Málið tók svo enn eina beygjuna þegar greint var frá því að kona Erics Abidal, fyrrverandi leikmanns franska landsliðsins og Barcelona, hefði staðið á bak við árásina. Abidal var íþróttastjóri Barcelona þegar Hamraoui gekk í raðir félagsins 2018. Eiginkona hans, Hayet, grunar að þau Hamraoui hafi átt í ástarsambandi. Talið er að annar árásarmannanna hafi hrópað að Hamraoui að hún ætti að hætta að halda við gifta menn. Abidal og Hayet hafa verið gift í átján ár og eiga fimm börn saman. Hann lék með Barcelona á árunum 2007-13 og var svo íþróttastjóri félagsins 2018-20. Árásin á Kheiru Hamraoui Franski boltinn Frakkland Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ Sjá meira
Tveir grímuklæddir menn drógu Hamraoui út úr bíl og börðu hana í fæturna með járnrörum. Franskir fjölmiðlar hafa nú birt myndir af áverkum Hamraouis en óhætt er að segja að það stórsjái á henni. Así le quedó la pierna a Kheira Hamraoui tras la brutal agresión. Se sigue investigando el caso (Vía L'Equipe) pic.twitter.com/ePRAP8om2s— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) November 17, 2021 Aminata Diallo, samherji Hamraouis og sú sem keyrði bílinn, var handtekin, grunuð um að hafa skipulagt árásina. Henni var seinna sleppt eftir yfirheyrslu. Því næst beindist grunurinn að fyrrverandi kærasta Hamraouis. Málið tók svo enn eina beygjuna þegar greint var frá því að kona Erics Abidal, fyrrverandi leikmanns franska landsliðsins og Barcelona, hefði staðið á bak við árásina. Abidal var íþróttastjóri Barcelona þegar Hamraoui gekk í raðir félagsins 2018. Eiginkona hans, Hayet, grunar að þau Hamraoui hafi átt í ástarsambandi. Talið er að annar árásarmannanna hafi hrópað að Hamraoui að hún ætti að hætta að halda við gifta menn. Abidal og Hayet hafa verið gift í átján ár og eiga fimm börn saman. Hann lék með Barcelona á árunum 2007-13 og var svo íþróttastjóri félagsins 2018-20.
Árásin á Kheiru Hamraoui Franski boltinn Frakkland Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ Sjá meira