Þingmenn sem voru ekki í framboði fengu 1,6 milljón í greiðslur í september Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. nóvember 2021 06:31 Fimm fráfarandi þingmenn fengu áberandi hærri greiðslur en aðrir en í flestum tilvikum var um að ræða kostnað vegna funda erlendis. Aðrar kostnaðargreiðslur, utan fastra launa og kostnaðar, til þingmanna sem ekki voru í framboði í Alþingiskosningunum nam tæpri 1,6 milljón króna fyrir septembermánuð. Um er að ræða sautján þingmenn en sumir fengu ekkert greitt aukalega fyrir mánuðinn, á meðan fimm fráfarandi þingmenn fengu greiðslur sem námu yfir 25 þúsund krónur. Langhæstu upphæðina fékk Steingrímur J. Sigfússon, forseti þingsins, eða 699.142 krónur. Þar af voru 259.305 krónur vegna flugferða utanlands, 223.351 krónur vegna gisti og fæðiskostnaðar utanlands og 213.633 krónur í dagpeninga. Steingrímur ferðaðist í september til Vínarborgar, þar sem hann tók þátt í heimsráðstefnu þingforseta og þingmannaráðstefnu IPU, og til Kaupmannahafnar vegna 50 ára afmæli félagsstarfs í Jónshúsi. Næsthæstu upphæðina fékk Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, samtals 420.608 krónur. Þar af voru 145.028 krónur vegna flugferða utanlands og 216.596 krónur í dagpeninga. Ágúst Ólafur sótti áðurnefnda þingmannaráðstefnu í Vínarborg og norrænan samráðsfund IPU í Helsinki. Greiðslur til Sigríðar Á. Andersen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, námu 221.595 krónum en þar var meðal annars um að ræða 72.905 krónur vegna flugverða utanlands og 108.690 krónur í dagpeninga. Sigríður sótti varnarmálaráðstefnu forsætisnefndar Norðurlandaráðs. Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fékk 112.745 krónur greiddar í annan kostnað vegna septembermánaðar, meðal annars vegna bílaleigubíla. Þá fékk Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, 80.000 krónur í símastyrk. Hér má finna upplýsingar um laun og kostnaðargreiðslur þingmanna. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Sjá meira
Um er að ræða sautján þingmenn en sumir fengu ekkert greitt aukalega fyrir mánuðinn, á meðan fimm fráfarandi þingmenn fengu greiðslur sem námu yfir 25 þúsund krónur. Langhæstu upphæðina fékk Steingrímur J. Sigfússon, forseti þingsins, eða 699.142 krónur. Þar af voru 259.305 krónur vegna flugferða utanlands, 223.351 krónur vegna gisti og fæðiskostnaðar utanlands og 213.633 krónur í dagpeninga. Steingrímur ferðaðist í september til Vínarborgar, þar sem hann tók þátt í heimsráðstefnu þingforseta og þingmannaráðstefnu IPU, og til Kaupmannahafnar vegna 50 ára afmæli félagsstarfs í Jónshúsi. Næsthæstu upphæðina fékk Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, samtals 420.608 krónur. Þar af voru 145.028 krónur vegna flugferða utanlands og 216.596 krónur í dagpeninga. Ágúst Ólafur sótti áðurnefnda þingmannaráðstefnu í Vínarborg og norrænan samráðsfund IPU í Helsinki. Greiðslur til Sigríðar Á. Andersen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, námu 221.595 krónum en þar var meðal annars um að ræða 72.905 krónur vegna flugverða utanlands og 108.690 krónur í dagpeninga. Sigríður sótti varnarmálaráðstefnu forsætisnefndar Norðurlandaráðs. Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fékk 112.745 krónur greiddar í annan kostnað vegna septembermánaðar, meðal annars vegna bílaleigubíla. Þá fékk Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, 80.000 krónur í símastyrk. Hér má finna upplýsingar um laun og kostnaðargreiðslur þingmanna.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Sjá meira