Ásta Björk fór aftur með sigur af hólmi í Vild med dans Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2021 10:16 Ásta Björk og Jimilian í úrslitaþættinum. Skjáskot Dansarinn Ásta Björk Ívarsdóttir gerði sér lítið fyrir og fór með sigur af hólmi í danska danssjónvarpsþættinum Vild med dans. Þetta er í annað sinn sem Ásta Björk fer með sigur af hólmi í keppninni, en hún vann einnig árið 2018. Þættirnir hafa verið sýndir á TV2 frá árinu 2005 og njóta mikilla vinsælda í Danmörku. Ásta Björk tók þátt í þættinum sem svokallaður fagdansari en hún var pöruð með söngvaranum Jimilian. Í úrslitaþætti þáttarins að þessu sinni voru þau krýnd sigurvegar en þau hlutu meðal annars fullt hús stiga frá dómurum fyrir atriði kvöldsins, jive og freestyle dans. Í samtali við TV2 sagði Jimilian að sigurinn hefði komið á honum óvart, ekki síst í ljósi þess að hann og Ásta Björk höfðu ekki verið ofarlega á blaði í veðbönkum. Atriði Ástu Bjarkar og Jimilian úr úrslitaþættinum. Í frétt TV2 er því lýst hversu vel Ásta Björk og Jimilian hafi unnið saman og að tengingin á milli þeirra hafi verið mjög góð. Þau hafi æft stíft í hverri einustu viku fyrir hvern þátt. Ásta Björk birti færslu á Instagram þar sem hún þakkaði kærlega fyrir stuðninginn í þáttunum. Þá þakkaði hún Jimillian fyrir samvinnuna og segist hún vera mjög þakklát fyrir að hafa haft hann sem dansfélaga. View this post on Instagram A post shared by Asta Bjo rk Ívarsdóttir (@astaivars) Jimilian tekur í sama streng í frétt TV2 þar sem hann segist hafa eignast vin til lífstíðar í Ástu Björk. Danmörk Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Dans Tengdar fréttir Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 23. nóvember 2018 21:41 Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Þættirnir hafa verið sýndir á TV2 frá árinu 2005 og njóta mikilla vinsælda í Danmörku. Ásta Björk tók þátt í þættinum sem svokallaður fagdansari en hún var pöruð með söngvaranum Jimilian. Í úrslitaþætti þáttarins að þessu sinni voru þau krýnd sigurvegar en þau hlutu meðal annars fullt hús stiga frá dómurum fyrir atriði kvöldsins, jive og freestyle dans. Í samtali við TV2 sagði Jimilian að sigurinn hefði komið á honum óvart, ekki síst í ljósi þess að hann og Ásta Björk höfðu ekki verið ofarlega á blaði í veðbönkum. Atriði Ástu Bjarkar og Jimilian úr úrslitaþættinum. Í frétt TV2 er því lýst hversu vel Ásta Björk og Jimilian hafi unnið saman og að tengingin á milli þeirra hafi verið mjög góð. Þau hafi æft stíft í hverri einustu viku fyrir hvern þátt. Ásta Björk birti færslu á Instagram þar sem hún þakkaði kærlega fyrir stuðninginn í þáttunum. Þá þakkaði hún Jimillian fyrir samvinnuna og segist hún vera mjög þakklát fyrir að hafa haft hann sem dansfélaga. View this post on Instagram A post shared by Asta Bjo rk Ívarsdóttir (@astaivars) Jimilian tekur í sama streng í frétt TV2 þar sem hann segist hafa eignast vin til lífstíðar í Ástu Björk.
Danmörk Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Dans Tengdar fréttir Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 23. nóvember 2018 21:41 Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 23. nóvember 2018 21:41
Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30