Enn með glórulausar ákvarðanir en sum mörkin stórkostleg Sindri Sverrisson skrifar 30. nóvember 2021 15:00 Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson skeggræddu málin í Seinni bylgjunni í gærkvöld. Stöð 2 Sport Túnisbúinn Hamza Kablouti er farinn að láta til sín taka með nýliðum Víkings og átti stóran þátt í fyrsta sigri liðsins í Olís-deildinni í handbolta á þessari leiktíð. Kablouti skoraði níu mörk úr nítján skotum í 26-22 sigri Víkings gegn HK í gærkvöld: „Svo er hann að stela, átti stoðsendingu, og það er „attitude“ í honum eins og við sjáum af þessari snuddu og fagninu hjá honum. Það er smá leikari í honum, gaman að fylgjast með honum,“ sagði Róbert Gunnarsson þegar rætt var um Kablouti í Seinni bylgjunni. „Hann tekur ekkert alltaf svakalega flottar ákvarðanir en sum mörkin hans eru stórkostleg, það verður ekki af honum tekið,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Hamzatólg sem bragð er af Kablouti hóf leiktíðina með Aftureldingu en náði ekki að festa sig í sessi þar og var lánaður til nýliða Víkings þar sem hann fær meira svigrúm til að láta að sér kveða: Ákvarðanirnar ekki eins dýrar „Ég held að hann eigi bara eftir að verða betri og betri. Hann fékk ekki þennan tíma, réttilega, hjá Aftureldingu. Hjá Víkingi mun hann fá tíma. Það mun taka tíma fyrir hann að aðlagast en mér finnst hann vera farinn að vinna betur fyrir liðið. Hann er enn með glórulausar ákvarðanir en þær eru færri en þær voru hjá Aftureldingu,“ sagði Róbert. „Þessar ákvarðanir eru heldur ekki jafndýrar og þegar hann var hjá Aftureldingu. Þá vissi hann að hann hefði mikið styttri tíma, allt var mikið þvingaðra og undir meiri pressu, svo hvert slakt skot hjá honum var mikið dýrara en það er hjá Víkingi,“ bætti Ásgeir við. „Þeir fengu hann til þess að vera með níu mörk í svona leikjum og núna hefur það heppnast. Það er „value“ í því að hafa leikmann sem skýtur 20 sinnum á markið. Auðvitað vill hann alltaf skora en hann er ekkert í molum þó að nýtingin hans sé slök. Hann heldur bara áfram og áfram,“ sagði Ásgeir. Olís-deild karla Seinni bylgjan Víkingur Reykjavík Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Sjá meira
Kablouti skoraði níu mörk úr nítján skotum í 26-22 sigri Víkings gegn HK í gærkvöld: „Svo er hann að stela, átti stoðsendingu, og það er „attitude“ í honum eins og við sjáum af þessari snuddu og fagninu hjá honum. Það er smá leikari í honum, gaman að fylgjast með honum,“ sagði Róbert Gunnarsson þegar rætt var um Kablouti í Seinni bylgjunni. „Hann tekur ekkert alltaf svakalega flottar ákvarðanir en sum mörkin hans eru stórkostleg, það verður ekki af honum tekið,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Hamzatólg sem bragð er af Kablouti hóf leiktíðina með Aftureldingu en náði ekki að festa sig í sessi þar og var lánaður til nýliða Víkings þar sem hann fær meira svigrúm til að láta að sér kveða: Ákvarðanirnar ekki eins dýrar „Ég held að hann eigi bara eftir að verða betri og betri. Hann fékk ekki þennan tíma, réttilega, hjá Aftureldingu. Hjá Víkingi mun hann fá tíma. Það mun taka tíma fyrir hann að aðlagast en mér finnst hann vera farinn að vinna betur fyrir liðið. Hann er enn með glórulausar ákvarðanir en þær eru færri en þær voru hjá Aftureldingu,“ sagði Róbert. „Þessar ákvarðanir eru heldur ekki jafndýrar og þegar hann var hjá Aftureldingu. Þá vissi hann að hann hefði mikið styttri tíma, allt var mikið þvingaðra og undir meiri pressu, svo hvert slakt skot hjá honum var mikið dýrara en það er hjá Víkingi,“ bætti Ásgeir við. „Þeir fengu hann til þess að vera með níu mörk í svona leikjum og núna hefur það heppnast. Það er „value“ í því að hafa leikmann sem skýtur 20 sinnum á markið. Auðvitað vill hann alltaf skora en hann er ekkert í molum þó að nýtingin hans sé slök. Hann heldur bara áfram og áfram,“ sagði Ásgeir.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Víkingur Reykjavík Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn