Skaut þrjá samnemendur sína til bana og særði átta Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2021 23:43 Mikill viðbúnaður var við skólann í dag. AP/Todd McInturf Fimmtán ára nemandi í framhaldsskóla í úthverfi Detroit í Bandaríkjunum skaut þrjá til bana og særði átta í skólanum í dag. Drengurinn var handtekinn af lögreglu og var hald lagt á hálfsjálfvirka skammbyssu sem hann notaði við árásina. Samkvæmt AP fréttaveitunni liggur tilefni árásarinnar ekki fyrir en er verið að skoða myndbandsupptökur og færslur á samfélagsmiðlum til að finna mögulegt tilefni. Árásarmaðurinn er sagður hafa skotið á milli fimmtán og tuttugu skotum í skólanum. Hann myrti þrjá nemendur. Einn sextán ára dreng og tvær stúlkur, fjórtán og sautján ára. Lögreglan segir tvo særða hafa farið í skurðaðgerðir en hina vera í stöðugu ástandi. Starfsmaður Huffington Post deildi myndbandi sem ku vera tekið í kennslustofu í skólanum þar sem árásarmaðurinn þóttist vera lögregluþjónn til að reyna að komast þar inn. A student from inside Oxford High School captured this footage of the possible shooter trying to get into the classroom by impersonating a sheriffThe students did not open the door and escaped through a windowhttps://t.co/DCKb6l555w pic.twitter.com/gQWOuJPAAL— philip lewis (@Phil_Lewis_) November 30, 2021 Mike McCabe, aðstoðarfógeti Oakland-sýslu, sagði foreldra drengsins hafa ráðlagt honum að ræða ekki við lögregluþjóna. Þar sem hann er undir lögaldri þurftu lögregluþjónar að fá leyfi foreldra til að ræða við hann. Ekki er vitað til þess að hann hafi áður komið við sögu lögreglu. AP hefur eftir foreldra við skólann að sonur hennar hafi verið heima vegna sögusagna um mögulega skotárás í skólanum. McCabe var spurður út í sögusagnir um árásina og sagðist hann ekki vita til þess að lögreglunni hafi borist nokkurs konar tilkynning eða viðvörun. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Sjá meira
Samkvæmt AP fréttaveitunni liggur tilefni árásarinnar ekki fyrir en er verið að skoða myndbandsupptökur og færslur á samfélagsmiðlum til að finna mögulegt tilefni. Árásarmaðurinn er sagður hafa skotið á milli fimmtán og tuttugu skotum í skólanum. Hann myrti þrjá nemendur. Einn sextán ára dreng og tvær stúlkur, fjórtán og sautján ára. Lögreglan segir tvo særða hafa farið í skurðaðgerðir en hina vera í stöðugu ástandi. Starfsmaður Huffington Post deildi myndbandi sem ku vera tekið í kennslustofu í skólanum þar sem árásarmaðurinn þóttist vera lögregluþjónn til að reyna að komast þar inn. A student from inside Oxford High School captured this footage of the possible shooter trying to get into the classroom by impersonating a sheriffThe students did not open the door and escaped through a windowhttps://t.co/DCKb6l555w pic.twitter.com/gQWOuJPAAL— philip lewis (@Phil_Lewis_) November 30, 2021 Mike McCabe, aðstoðarfógeti Oakland-sýslu, sagði foreldra drengsins hafa ráðlagt honum að ræða ekki við lögregluþjóna. Þar sem hann er undir lögaldri þurftu lögregluþjónar að fá leyfi foreldra til að ræða við hann. Ekki er vitað til þess að hann hafi áður komið við sögu lögreglu. AP hefur eftir foreldra við skólann að sonur hennar hafi verið heima vegna sögusagna um mögulega skotárás í skólanum. McCabe var spurður út í sögusagnir um árásina og sagðist hann ekki vita til þess að lögreglunni hafi borist nokkurs konar tilkynning eða viðvörun.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Sjá meira