Carlsen vann eftir lengsta leik sögunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2021 22:46 Frá keppni dagsins. Giuseppe Cacace/Getty Images Sjötta viðureign heimsmeistaramótsins í skák fór fram í dag. Um var að ræða lengstu skák í sögu mótsins en Norðmaðurinn Magnus Carlsen hafði loks betur gegn Ian Nepomniachtchi. Carlsen er núverandi heimsmeistari á meðan Nepomniachtchi vann keppni áskorenda og fékk þar með tækifærið til að takast á við heimsmeistarann. Norðmaðurinn er sem fyrr í 1. sæti heimslistans á meðan Rússinn er í 5. sætinu. Mótið átti að fara fram á síðasta ári en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Alls verða tefldar14 skákir en það þarf sjö og hálfan vinning til að tryggja sér heimsmeistaratitilinn. Fyrir daginn í dag höfðu þeir Carlsen og Nepomniachtchi mæst fimm sinnum en öllum skákunum lyktað með jafntefli, þangað til í dag. Skák dagsins var líkt og hinar fimm æsispennandi enda tefldu þeir í sjö klukkustundir og 45 mínútur. After 136 moves...CARLSEN WINS GAME 6! The first decisive game in a classical World Championship game in 5 YEARS! #CarlsenNepo pic.twitter.com/fqO38H54ls— Chess.com (@chesscom) December 3, 2021 „Ég er augljóslega uppgefinn en eftir sigra líkt og þennan er ég auðvitað mjög hamingjusamur,“ sagði úrvinda Carlsen í viðtali eftir skák dagsins. YES.— Magnus Carlsen (@MagnusCarlsen) December 3, 2021 „Ég held að mögulega aðeins þolinmóðari undir lokin. Ég fann á einhverjum tíma að hann væri orðinn óþolinmóður og farinn að verja stöðu sína. Hann var ekki jafn árásargjarn og í upphafi, það gaf mér smá von og á endanum möguleika á að vinna skákina,“ bætti Carlsen að endingu við. Skák Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Carlsen er núverandi heimsmeistari á meðan Nepomniachtchi vann keppni áskorenda og fékk þar með tækifærið til að takast á við heimsmeistarann. Norðmaðurinn er sem fyrr í 1. sæti heimslistans á meðan Rússinn er í 5. sætinu. Mótið átti að fara fram á síðasta ári en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Alls verða tefldar14 skákir en það þarf sjö og hálfan vinning til að tryggja sér heimsmeistaratitilinn. Fyrir daginn í dag höfðu þeir Carlsen og Nepomniachtchi mæst fimm sinnum en öllum skákunum lyktað með jafntefli, þangað til í dag. Skák dagsins var líkt og hinar fimm æsispennandi enda tefldu þeir í sjö klukkustundir og 45 mínútur. After 136 moves...CARLSEN WINS GAME 6! The first decisive game in a classical World Championship game in 5 YEARS! #CarlsenNepo pic.twitter.com/fqO38H54ls— Chess.com (@chesscom) December 3, 2021 „Ég er augljóslega uppgefinn en eftir sigra líkt og þennan er ég auðvitað mjög hamingjusamur,“ sagði úrvinda Carlsen í viðtali eftir skák dagsins. YES.— Magnus Carlsen (@MagnusCarlsen) December 3, 2021 „Ég held að mögulega aðeins þolinmóðari undir lokin. Ég fann á einhverjum tíma að hann væri orðinn óþolinmóður og farinn að verja stöðu sína. Hann var ekki jafn árásargjarn og í upphafi, það gaf mér smá von og á endanum möguleika á að vinna skákina,“ bætti Carlsen að endingu við.
Skák Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira