Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum í fimm marka leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. desember 2021 19:30 Bayern München er nú með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Joosep Martinson/Getty Images Toppslagur þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta bauð upp á fimm mörk og eitt rautt spjald, en Bayern München vann mikilvægan 2-3 útisigur gegn Borussia Dortmund í kvöld. Julian Brandt kom heimamönnum í Dortmund yfir strax á fimmtu mínútu eftir stoðsendingu frá Jude Bellingham, en Robert Lewandowski jafnaði metin fyrir gestina fjórum mínútum síðar. Það var svo Kingsley Coman sem sá til þess að gestirnir frá München fóru með 1-2 forystu inn í hálfleikinn. Erling Braut Haaland jafnaði metin fyrir Dortmund þegar seinni hálfleikur var ekki nema þriggja mínútna gamall eftir stoðsendingu frá Jude Bellingham. Marco Rose, þjálfari Dortmund, var eitthvað ósáttur við dómara leiksins og fékk að líta gula spjaldið á 56. mínútu, en það átti eftir að draga dilk á eftir sér. Þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka handlék Mats Hummels knöttinn innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Robert Lewandowski fór á punktinn og kom gestunum yfir á nýjan leik. Í kjölfarið á því fékk Marco Rose að líta sitt annað gula spjald eftir mikið tuð í dómurum leiksins, og þar með rautt. Niðurstaðaðan varð því 2-3 sigur Bayern, en liðið er nú með fjögurra stiga forskot á toppnum. Bayern er með 34 stig eftir 14 leiki, en í öðru sæti situr Borussia Dortmund með 30. Þýski boltinn Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira
Julian Brandt kom heimamönnum í Dortmund yfir strax á fimmtu mínútu eftir stoðsendingu frá Jude Bellingham, en Robert Lewandowski jafnaði metin fyrir gestina fjórum mínútum síðar. Það var svo Kingsley Coman sem sá til þess að gestirnir frá München fóru með 1-2 forystu inn í hálfleikinn. Erling Braut Haaland jafnaði metin fyrir Dortmund þegar seinni hálfleikur var ekki nema þriggja mínútna gamall eftir stoðsendingu frá Jude Bellingham. Marco Rose, þjálfari Dortmund, var eitthvað ósáttur við dómara leiksins og fékk að líta gula spjaldið á 56. mínútu, en það átti eftir að draga dilk á eftir sér. Þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka handlék Mats Hummels knöttinn innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Robert Lewandowski fór á punktinn og kom gestunum yfir á nýjan leik. Í kjölfarið á því fékk Marco Rose að líta sitt annað gula spjald eftir mikið tuð í dómurum leiksins, og þar með rautt. Niðurstaðaðan varð því 2-3 sigur Bayern, en liðið er nú með fjögurra stiga forskot á toppnum. Bayern er með 34 stig eftir 14 leiki, en í öðru sæti situr Borussia Dortmund með 30.
Þýski boltinn Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira