Framlengingin: „Allir að bíða eftir að þeir misstígi sig“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2021 23:00 Eru allir að bíða eftir að Tindastóll misstígi sig? Vísir/Hulda Margrét Framlengingin, eini liðurinn sem hefur verið hluti af Körfuboltakvöldi frá fyrsta þætti, var í skemmtilegri kantinum að þessu sinni. Farið var yfir hvaða lið græddi mest á landsliðspásunni, hvar Stólarnir enda og margt fleira. „Hvaða lið kom best undan landsliðspásunni, var það ekki bara Njarðvík,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Ég ætlaði að segja það. Voru með tvö meidda leikmenn sem eru báðir að koma til baka. Þannig ég held að þeir hafi grætt mest á þessu,“ sagði Teitur Örlygsson. „Kannski Valur myndi ég segja. Þeir misstu Kristó (Acox) í þetta landsliðsverkefni en það voru tvö lið sem misstu þjálfarana sína í burtu, Keflavík og Tindastóll,“ bætti Friðrik Ragnarsson við. Er Tindastóll líklegt til að landa þeim stóra? „Ég veit það ekki, ég held þeir hafi ekki alveg nógu mikið djús í það. Þó það sé kannski full snemmt að segja til um það. Það er erfitt að mæta þeim fyrir Norðan,“ sagði … „Það eru allir að bíða eftir því að þeir misstígi sig, eins og þeir hafa oft gert. Ég hef ekki trú á því að það gerist núna. Baldur (Þór Ragnarsson) er búinn að festa rætur og er að byggja þetta upp allt öðruvísi núna,“ bætti Teitur við. Aðrar spurningar voru: Hversu líklegt er að Valur endi með þennan hóp? Hver er besti Bandaríkjamaðurinn í deildinni? Hvor er líklegri: Keflavík eða Njarðvík? Sjá má spjall þeirra Kjartans, Friðriks og Teits í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr Subway Körfuboltakvöldi Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir í körfuboltakvöldi völdu bestu tilþrif vikunnar úr íslenskum körfubolta. 5. desember 2021 10:30 Körfuboltakvöld: Naskasti Njarðvíkingurinn Kjartan Atli og teymið í kringum Subway Körfuboltakvöld hefur gaman að því að smíða nýja dagskrárliði. Þátturinn í gærkvöldi var engin undantekning og sérfræðingar þáttarins tóku þátt í spurningaleiknum Naskasti Njarðvíkingurinn. 5. desember 2021 12:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
„Hvaða lið kom best undan landsliðspásunni, var það ekki bara Njarðvík,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Ég ætlaði að segja það. Voru með tvö meidda leikmenn sem eru báðir að koma til baka. Þannig ég held að þeir hafi grætt mest á þessu,“ sagði Teitur Örlygsson. „Kannski Valur myndi ég segja. Þeir misstu Kristó (Acox) í þetta landsliðsverkefni en það voru tvö lið sem misstu þjálfarana sína í burtu, Keflavík og Tindastóll,“ bætti Friðrik Ragnarsson við. Er Tindastóll líklegt til að landa þeim stóra? „Ég veit það ekki, ég held þeir hafi ekki alveg nógu mikið djús í það. Þó það sé kannski full snemmt að segja til um það. Það er erfitt að mæta þeim fyrir Norðan,“ sagði … „Það eru allir að bíða eftir því að þeir misstígi sig, eins og þeir hafa oft gert. Ég hef ekki trú á því að það gerist núna. Baldur (Þór Ragnarsson) er búinn að festa rætur og er að byggja þetta upp allt öðruvísi núna,“ bætti Teitur við. Aðrar spurningar voru: Hversu líklegt er að Valur endi með þennan hóp? Hver er besti Bandaríkjamaðurinn í deildinni? Hvor er líklegri: Keflavík eða Njarðvík? Sjá má spjall þeirra Kjartans, Friðriks og Teits í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr Subway Körfuboltakvöldi Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir í körfuboltakvöldi völdu bestu tilþrif vikunnar úr íslenskum körfubolta. 5. desember 2021 10:30 Körfuboltakvöld: Naskasti Njarðvíkingurinn Kjartan Atli og teymið í kringum Subway Körfuboltakvöld hefur gaman að því að smíða nýja dagskrárliði. Þátturinn í gærkvöldi var engin undantekning og sérfræðingar þáttarins tóku þátt í spurningaleiknum Naskasti Njarðvíkingurinn. 5. desember 2021 12:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr Subway Körfuboltakvöldi Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir í körfuboltakvöldi völdu bestu tilþrif vikunnar úr íslenskum körfubolta. 5. desember 2021 10:30
Körfuboltakvöld: Naskasti Njarðvíkingurinn Kjartan Atli og teymið í kringum Subway Körfuboltakvöld hefur gaman að því að smíða nýja dagskrárliði. Þátturinn í gærkvöldi var engin undantekning og sérfræðingar þáttarins tóku þátt í spurningaleiknum Naskasti Njarðvíkingurinn. 5. desember 2021 12:30