Omíkron hefur greinst í 16 ríkjum Bandaríkjanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. desember 2021 08:46 Áhöfn Air China gengur vandlega varin í gegnum alþjóðaflugstöðina í Los Angeles. AP/Jae C. Hong Omíkron-afbrigði kórónuveirunnar hefur nú fundist í 16 ríkjum Bandaríkjanna en um er að ræða nokkra tugi tilfella. Margir smituðu eru fullbólusettir og með væg einkenni. Delta-afbrigðið er enn það sem greinist í 99,9 prósent tilvika. Ríkin sem um ræðir eru Kalifornía, Colorado, Connecticut, Hawaii, Louisiana, Maryland, Massachusetts, Minnesota, Missouri, Nebraska, New Jersey, New York, Pennsylvanía, Utah, Washington og Wisconsin. Anthony Fauci, aðalráðgjafi Bandaríkjaforseta í málum er varðar smitsjúkdóma, segir augljóst af gögnum frá Suður-Afríku að Omíkron smitist greiðlegar en önnur afbrigði en enn sem komið er sé ekki útlit fyrir að afbrigðið valdi alvarlegri sjúkdóm. Hins vegar sé nauðsynlegt að hafa varann á og bíða og sjá hvað rannsóknir leiða í ljós. Yfirvöld í Suður-Afríku greindu frá því í gær að 11.125 hefðu greinst með Covid-19 sólahringinn á undan en aðeins einn lést. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin setur sig enn upp á móti þeim ferðatakmörkunum sem mörg ríki hafa gripið til gagnvart ríkjum í suðurhluta Afríku og sendifulltrúi Nígerí í Bretlandi hefur kallað þær „aðskilnaðarstefnu“. Stjórnvöld í Þýskalandi hyggjast leggja fram frumvarp sem kveður á um skyldubólusetningu starfsmanna í ákveðnum heilbrigðisstörfum frá 16. mars næstkomandi. Þá stendur til að heimila tannlæknum, dýralæknum og lyfjafræðingum að bólusetja fólk í einhvern takmarkaðan tíma. The Guardian greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Þýskaland Suður-Afríka Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Ríkin sem um ræðir eru Kalifornía, Colorado, Connecticut, Hawaii, Louisiana, Maryland, Massachusetts, Minnesota, Missouri, Nebraska, New Jersey, New York, Pennsylvanía, Utah, Washington og Wisconsin. Anthony Fauci, aðalráðgjafi Bandaríkjaforseta í málum er varðar smitsjúkdóma, segir augljóst af gögnum frá Suður-Afríku að Omíkron smitist greiðlegar en önnur afbrigði en enn sem komið er sé ekki útlit fyrir að afbrigðið valdi alvarlegri sjúkdóm. Hins vegar sé nauðsynlegt að hafa varann á og bíða og sjá hvað rannsóknir leiða í ljós. Yfirvöld í Suður-Afríku greindu frá því í gær að 11.125 hefðu greinst með Covid-19 sólahringinn á undan en aðeins einn lést. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin setur sig enn upp á móti þeim ferðatakmörkunum sem mörg ríki hafa gripið til gagnvart ríkjum í suðurhluta Afríku og sendifulltrúi Nígerí í Bretlandi hefur kallað þær „aðskilnaðarstefnu“. Stjórnvöld í Þýskalandi hyggjast leggja fram frumvarp sem kveður á um skyldubólusetningu starfsmanna í ákveðnum heilbrigðisstörfum frá 16. mars næstkomandi. Þá stendur til að heimila tannlæknum, dýralæknum og lyfjafræðingum að bólusetja fólk í einhvern takmarkaðan tíma. The Guardian greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Þýskaland Suður-Afríka Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira