Þjálfari fékk hjartaáfall og lést þegar hann fagnaði sigurmarki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2021 13:30 Sjúkrabíll á fótboltaleik en þessi fótboltaleikur tengist þó ekki atvikinu í Egyptalandi. Getty/Mehmet Akif Parlak Adham El-Selhadar, þjálfari egypska knattspyrnufélagsins El-Magd SC, kvaddi þennan heim óvænt og sorglega eftir að hafa fengið hjartaáfall í miðjum leik. Kringumstæður andlátsins voru mjög sérstakar enda karlinn að upplifa gleðistund þegar áfallið kom. Það var mikil dramatík á lokasekúndum leiks liðsins hans á dögunum og spennan var oft mikil fyrir hinn 53 ára gamla El-Selhadar. Adham El-Selhadar (técnico del equipo egipcio El Magd ) ha muerto a los 53 años tras sufrir un ataque al corazón mientras celebraba el triunfo de su equipo en el tiempo de descuento.D.E.P pic.twitter.com/ToCqYGdA2u— La cara B del futbol (@lacarabdeporte) December 5, 2021 Hann fékk hjartaáfall þegar lið hans skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Markið kom á 92. mínútu. Fljótlega áttuðu menn sig á því að ekki var allt með felldu og var kallað á sjúkrabíl sem kom inn á völlinn. Hann flutti þjálfarann á sjúkrahús en það tókst hins vegar ekki að bjarga lífi hans. El-Selhadar var að þjálfa þetta b-deildarlið núna en hann á sér sigursæla sögu í egypskum fótbolta sem leikmaður og hafði bæði unnið deild og bikar með liði Ismaily. El Magd liðið er í sjöunda sæti í deildinni og hefur náð í fjórtán stig úr níu leikjum. Hér fyrir neðan má sjá markið og fögnuðinn. pic.twitter.com/1yFSCVd8Zj— Wael Al-Emam (@wael_alemam) December 2, 2021 Fótbolti Egyptaland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Kringumstæður andlátsins voru mjög sérstakar enda karlinn að upplifa gleðistund þegar áfallið kom. Það var mikil dramatík á lokasekúndum leiks liðsins hans á dögunum og spennan var oft mikil fyrir hinn 53 ára gamla El-Selhadar. Adham El-Selhadar (técnico del equipo egipcio El Magd ) ha muerto a los 53 años tras sufrir un ataque al corazón mientras celebraba el triunfo de su equipo en el tiempo de descuento.D.E.P pic.twitter.com/ToCqYGdA2u— La cara B del futbol (@lacarabdeporte) December 5, 2021 Hann fékk hjartaáfall þegar lið hans skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Markið kom á 92. mínútu. Fljótlega áttuðu menn sig á því að ekki var allt með felldu og var kallað á sjúkrabíl sem kom inn á völlinn. Hann flutti þjálfarann á sjúkrahús en það tókst hins vegar ekki að bjarga lífi hans. El-Selhadar var að þjálfa þetta b-deildarlið núna en hann á sér sigursæla sögu í egypskum fótbolta sem leikmaður og hafði bæði unnið deild og bikar með liði Ismaily. El Magd liðið er í sjöunda sæti í deildinni og hefur náð í fjórtán stig úr níu leikjum. Hér fyrir neðan má sjá markið og fögnuðinn. pic.twitter.com/1yFSCVd8Zj— Wael Al-Emam (@wael_alemam) December 2, 2021
Fótbolti Egyptaland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira