WHO segir að bóluefnin ættu að veita góða vörn gegn alvarlegum veikindum Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 8. desember 2021 08:00 WHO bindur vonir við að bóluefnin sem þegar hafa verið þróuð gegn Covid-19 veiti góða vörn gegn alvarlegum veikindum og dauðsföllum af völdum Omíkron. Getty/Kay Nietfeld Tiltæk bóluefni í heiminum ættu að vernda fólk vel gegn alvarlegum veikindum af völdum Omíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Þetta segir Mike Ryan, sem fer fyrir neyðarviðbrögðum hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Fyrstu rannsóknir frá Suður-Afríku benda til þess að bóluefnið frá Pfizer veki 40 sinnum veikari viðbrögð við Omíkron en öðrum afbrigðum en niðurstöðurnar byggja á blóðprufum úr tólf einstaklingum og frekari niðurstaða er að vænta á næstu dögum. Ryan segir öll bóluefnin gegn Covid-19 hafa reynst vel við að vernda gegn alvarlegum veikindum og dauðsföllum og engar vísbendingar séu uppi, enn sem komið er, um að fólk sé að verða veikara af Omíkron en öðrum afbrigðum. „Ef eitthvað virðist það frekar vera vægara,“ segir hann. Alex Sigal, veirufræðingurinn sem fór fyrir rannsókninni á áhrifum Pfizer á Omíkron, segir niðurstöðurnar þrátt fyrir allt betri en hann átti von á. Bólusetning í kjölfar eldri sýkingar veiti mögulega mjög góða vörn gegn nýja afbrigðinu, sem þykir benda til þess að örvunarskammtar gætu skipt sköpum. Engar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum Moderna, AstraZeneca eða Janssen á Omíkron. Enn er margt á huldu um afbrigðið en Anthony Fauci, helsti ráðgjafi Bandaríkjaforseta í sóttvarnamálum, tók undir það á dögunum að ýmis teikn væru á lofti um að Omíkron væri meira smitandi en Delta-afbrigðið en mögulega vægara. BBC greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Fyrstu rannsóknir frá Suður-Afríku benda til þess að bóluefnið frá Pfizer veki 40 sinnum veikari viðbrögð við Omíkron en öðrum afbrigðum en niðurstöðurnar byggja á blóðprufum úr tólf einstaklingum og frekari niðurstaða er að vænta á næstu dögum. Ryan segir öll bóluefnin gegn Covid-19 hafa reynst vel við að vernda gegn alvarlegum veikindum og dauðsföllum og engar vísbendingar séu uppi, enn sem komið er, um að fólk sé að verða veikara af Omíkron en öðrum afbrigðum. „Ef eitthvað virðist það frekar vera vægara,“ segir hann. Alex Sigal, veirufræðingurinn sem fór fyrir rannsókninni á áhrifum Pfizer á Omíkron, segir niðurstöðurnar þrátt fyrir allt betri en hann átti von á. Bólusetning í kjölfar eldri sýkingar veiti mögulega mjög góða vörn gegn nýja afbrigðinu, sem þykir benda til þess að örvunarskammtar gætu skipt sköpum. Engar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum Moderna, AstraZeneca eða Janssen á Omíkron. Enn er margt á huldu um afbrigðið en Anthony Fauci, helsti ráðgjafi Bandaríkjaforseta í sóttvarnamálum, tók undir það á dögunum að ýmis teikn væru á lofti um að Omíkron væri meira smitandi en Delta-afbrigðið en mögulega vægara. BBC greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“