Biskup sviptur völdum fyrir að gifast höfundi „satanískrar erótíkur“ Árni Sæberg skrifar 12. desember 2021 08:54 Xavier Novell Goma fær aldrei að bera mítur framar. Pascal Deloche/Getty Images Xavier Novell Goma, yngsti biskup spænsku kaþólsku kirkjunnar, var sviptur völdum á kirkjuþingi í gær. Ástæðan er sú að hann gifti sig en kaþólskum prestum er það harðbannað. Ekki bætti úr sök að eiginkonan er rithöfundur erótískra bóka. Goma mun þó halda biskupstitlinum en hann má ekki undir neinum kringumstæðum sinna störfum kaþólskra presta á borð við veitingu sakramentsins eða hjónavígslur. Að sögn The Guardian hefur Goma vakið athygli fyrir stæka íhaldssemi, hann hafi stutt „leiðréttingarmeðferð“ fyrir samkynhneigða og stundað særingar. Í ágúst síðastliðnum vatt Goma kvæði sínu í kross og sagði af sér. Hann vísaði til persónulegra ástæðna. Skömmu seinna birtist ástæðan á síðum dagblaða. „Ég er ástfanginn og ég vil gera þetta almennilega,“ sagði hann við blaðamenn í kjölfarið. Sú heppna er Silvia Caballol, sálfræðingur og höfundur bóka á borð við Helvítið í losta Gabríels (s. El infierno en la lujuria de Gabriel). Á vefsíðu útgefanda hennar er henni lýst sem kraftmiklum höfundi sem veigrar sé ekki við að storka siðferðiskennd lesenda. Spánn Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Sjá meira
Goma mun þó halda biskupstitlinum en hann má ekki undir neinum kringumstæðum sinna störfum kaþólskra presta á borð við veitingu sakramentsins eða hjónavígslur. Að sögn The Guardian hefur Goma vakið athygli fyrir stæka íhaldssemi, hann hafi stutt „leiðréttingarmeðferð“ fyrir samkynhneigða og stundað særingar. Í ágúst síðastliðnum vatt Goma kvæði sínu í kross og sagði af sér. Hann vísaði til persónulegra ástæðna. Skömmu seinna birtist ástæðan á síðum dagblaða. „Ég er ástfanginn og ég vil gera þetta almennilega,“ sagði hann við blaðamenn í kjölfarið. Sú heppna er Silvia Caballol, sálfræðingur og höfundur bóka á borð við Helvítið í losta Gabríels (s. El infierno en la lujuria de Gabriel). Á vefsíðu útgefanda hennar er henni lýst sem kraftmiklum höfundi sem veigrar sé ekki við að storka siðferðiskennd lesenda.
Spánn Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Sjá meira