Eiki hljóðmaður: „Er ÍR komið með sterkara lið en Stjarnan?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 13:30 Eiki hljóðmaður og svipurinn frægi. Stöð 2 Sport Eiríkur Hilmisson, eða einfaldlega Eiki hljóðmaður, heldur áfram að spyrja strákana í Körfuboltakvöldi spjörunum úr. Að þessu sinni velti hann fyrir sér hvort ÍR væri komið með betri hóp en Stjarnan í Subway-deild karla í körfubolta. „Ég held það sé kannski full mikið að segja það en eins og ÍR spilaði í gær þá finnst mér þeir vera að spila betur heldur en Stjarnan hefur verið að gera. Þetta er svona skipulagðasti og besti körfubolti sem ÍR hefur spilað í vetur. Ég efast um að Stjarnan hafi átt svona frammistöðu í vetur, enn sem komið er. Þó Stjarnan sé með breiðari hóp og betri einstaklinga þá eru þeir ekki með sterkara lið í dag,“ sagði Friðrik Ragnarsson, annar af sérfræðingum þáttarins. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, spurði þá Sævar Sævarsson hvort liðið myndi vinna í hefðbundinni seríu þar sem liðið sem tapar væri úr leik. „Ég ætla nú að gefa Stjörnunni það, ég myndi allavega halda að þeir myndu hafa það. Frikki (Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari) er búinn að gera frábæra hluti. Búinn að gera nákvæmlega það sem þeir þurftu að gera. Hann kemur inn og hann hreinsar út leikmenn, fær þrjá nýja inn. Kemur nýtt og ferskt blóð inn, þá er auðveldara að snúa genginu við – sem hefur verið frekar dapurt.“ „Svo eru þeir með þennan heimavöll. Ég myndi segja að það væri eftir því hvort ÍR væri með heimavallarréttinn eða ekki.“ Var Eiki sáttur með svör sérfræðinga þáttarins? „Jájá, þetta er náttúrulega eins og remúlaði á steiktan fisk með raspi að fá svona sérfræðiálit,“ sagði Eiki að endingu. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld ÍR Stjarnan Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira
„Ég held það sé kannski full mikið að segja það en eins og ÍR spilaði í gær þá finnst mér þeir vera að spila betur heldur en Stjarnan hefur verið að gera. Þetta er svona skipulagðasti og besti körfubolti sem ÍR hefur spilað í vetur. Ég efast um að Stjarnan hafi átt svona frammistöðu í vetur, enn sem komið er. Þó Stjarnan sé með breiðari hóp og betri einstaklinga þá eru þeir ekki með sterkara lið í dag,“ sagði Friðrik Ragnarsson, annar af sérfræðingum þáttarins. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, spurði þá Sævar Sævarsson hvort liðið myndi vinna í hefðbundinni seríu þar sem liðið sem tapar væri úr leik. „Ég ætla nú að gefa Stjörnunni það, ég myndi allavega halda að þeir myndu hafa það. Frikki (Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari) er búinn að gera frábæra hluti. Búinn að gera nákvæmlega það sem þeir þurftu að gera. Hann kemur inn og hann hreinsar út leikmenn, fær þrjá nýja inn. Kemur nýtt og ferskt blóð inn, þá er auðveldara að snúa genginu við – sem hefur verið frekar dapurt.“ „Svo eru þeir með þennan heimavöll. Ég myndi segja að það væri eftir því hvort ÍR væri með heimavallarréttinn eða ekki.“ Var Eiki sáttur með svör sérfræðinga þáttarins? „Jájá, þetta er náttúrulega eins og remúlaði á steiktan fisk með raspi að fá svona sérfræðiálit,“ sagði Eiki að endingu. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld ÍR Stjarnan Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira