Samuel Eto'o kom ríkjandi forseta úr embætti og er tekinn sjálfur við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2021 16:30 Samuel Etoo á tíma sínum sem leikmaður Internazionale. EPA/ALI HAIDER Kamerúnska knattspyrnugoðsögnin Samuel Eto'o er kominn í valdastöðu í heimalandinu. Eto'o er einn allra besti knattspyrnumaðurinn í sögu Kamerún og nú um helgina var hann kjörinn nýr forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins. I ll be remembering today as one of the proudest moments of my life. I m deeply grateful for to be elected as the new president of @FecafootOfficie. Every vote represents the energy and ambition of our football family to take our beloved sport to a level we ve never seen before. pic.twitter.com/2z8fjLBMLA— Samuel Eto'o (@SamuelEtoo) December 11, 2021 Eto'o fékk 43 atkvæði á móti 31 hjá andstæðingi sínum. Sá heitir Seidou Mbombo Njoya og var ríkjandi forseti sambandsins. Njoya er einnig varaforseti afríska knattspyrnusambandsins. Eto'o talaði um mikilvægi þess að fá fótboltamenn inn í pólitíkina í kamerúnskum fótbolta. Það stendur mikið til hjá sambandinu því Kamerún heldur Afríkukeppni landsliða eftir aðeins einn mánuð. Hinn fertugi Eto'o fær mjög krefjandi starf í fangið en í gegnum tíðina hefur verið mikið um innbyrðis deilur, óstjórn og ásakanir um spillingu hjá kamerúnska sambandinu. Cameroonian soccer legend Samuel Eto'o was elected president of the Cameroon Football Federation on Saturday pic.twitter.com/ey2HoB2wlT— Reuters (@Reuters) December 13, 2021 Eto'o hafði reyndar verið lýstur vanhæfur fyrir kjörið af því að hann er einnig spænskur ríkisborgari en þeirri reglu var síðan hent út fyrir kosningarnar. Margir fyrrum leikmenn lýstu yfir stuðningi við hann og Eto'o lofaði því að koma spillingunni út úr kamerúnskum fótbolta. Afríkukeppnin fer fram í Kamerún frá 9. janúar til 6. febrúar næstkomandi. Kamerún átti að halda hana 2019 en missti hana þá vegna áhyggja af öryggismálum og óstjórnunnar í undirbúningi keppninnar. Samuel Eto'o var á sínum tíma einn besti framherji heims og átti mörg góð ár hjá liðum eins og Barcelona og Internazionale Milan. Hann vann þrennuna meðal annars tvö tímabil í röð, fyrst 20009 með Barcelona og svo 2009-10 með Internazionale. Eto'o varð fjórum sinnum kosinn besti knattspyrnumaður Afríku og hann varð tvisvar Afríkumeistari og einu sinni Ólympíumeistari með kamerúnska landsliðið. Fótbolti Kamerún Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Sjá meira
Eto'o er einn allra besti knattspyrnumaðurinn í sögu Kamerún og nú um helgina var hann kjörinn nýr forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins. I ll be remembering today as one of the proudest moments of my life. I m deeply grateful for to be elected as the new president of @FecafootOfficie. Every vote represents the energy and ambition of our football family to take our beloved sport to a level we ve never seen before. pic.twitter.com/2z8fjLBMLA— Samuel Eto'o (@SamuelEtoo) December 11, 2021 Eto'o fékk 43 atkvæði á móti 31 hjá andstæðingi sínum. Sá heitir Seidou Mbombo Njoya og var ríkjandi forseti sambandsins. Njoya er einnig varaforseti afríska knattspyrnusambandsins. Eto'o talaði um mikilvægi þess að fá fótboltamenn inn í pólitíkina í kamerúnskum fótbolta. Það stendur mikið til hjá sambandinu því Kamerún heldur Afríkukeppni landsliða eftir aðeins einn mánuð. Hinn fertugi Eto'o fær mjög krefjandi starf í fangið en í gegnum tíðina hefur verið mikið um innbyrðis deilur, óstjórn og ásakanir um spillingu hjá kamerúnska sambandinu. Cameroonian soccer legend Samuel Eto'o was elected president of the Cameroon Football Federation on Saturday pic.twitter.com/ey2HoB2wlT— Reuters (@Reuters) December 13, 2021 Eto'o hafði reyndar verið lýstur vanhæfur fyrir kjörið af því að hann er einnig spænskur ríkisborgari en þeirri reglu var síðan hent út fyrir kosningarnar. Margir fyrrum leikmenn lýstu yfir stuðningi við hann og Eto'o lofaði því að koma spillingunni út úr kamerúnskum fótbolta. Afríkukeppnin fer fram í Kamerún frá 9. janúar til 6. febrúar næstkomandi. Kamerún átti að halda hana 2019 en missti hana þá vegna áhyggja af öryggismálum og óstjórnunnar í undirbúningi keppninnar. Samuel Eto'o var á sínum tíma einn besti framherji heims og átti mörg góð ár hjá liðum eins og Barcelona og Internazionale Milan. Hann vann þrennuna meðal annars tvö tímabil í röð, fyrst 20009 með Barcelona og svo 2009-10 með Internazionale. Eto'o varð fjórum sinnum kosinn besti knattspyrnumaður Afríku og hann varð tvisvar Afríkumeistari og einu sinni Ólympíumeistari með kamerúnska landsliðið.
Fótbolti Kamerún Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti