Hafa loks náð saman um níu mánuði eftir kosningar Atli Ísleifsson skrifar 13. desember 2021 21:00 Mark Rutte hefur gegnt embætti forsætisráðherra Hollands frá árinu 2010. EPA Hollensku stjórnmálaflokkarnir sem hafa starfað saman í stjórn frá árinu 2017 hafa loks náð saman um framhald stjórnarsamstarfsins, um níu mánuði eftir þingkosningarnar. Samkomulagið gerir það að verkum að forsætisráðherrann Mark Rutte mun stýra landinu sitt fjórða kjörtímabil. Aldrei hafa stjórnarmyndunarviðræður tekið svo langan tíma í sögu landsins, eða heilan 271 dag. Íhaldsflokkur Ruttes, VVD, varð stærsti flokkurinn á þingi eftir kosningarnar í mars síðastliðinn en þurfti stuðning hins evrópusinnaðaflokks, D66 og tveggja kristilegra flokka til að geta áfram stýrt landinu. Nýr stjórnarsáttmáli e meðal annars sagður fela í sér aukið fé til húsnæðismála, hækkun barnabóta og aukinna útgjalda til heilbrigðis- og menntamála, að því er segir í frétt Reuters. Þá er búist við að milljörðum evra verði varið í baráttuna við loftslagsbreytingar, en Holland losar einna mest magn gróðurhúsalofttegunda af ríkjum Evrópusambandsins, sé litið til höfðatölu. Reiknað er með að nýi stjórnarsáttmálinn verði kynntur á miðvikudag og að ný ríkisstjórn Ruttes verði svo kynnt til sögunnar snemma á næsta ári. Rutte hefur gegnt embætti forsætisráðherra Hollands frá árinu 2010 og er hann nú sá leiðtogi aðildarríkja ESB, ásamt Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, sem hefur lengst setið í embætti, eftir að Angela Merkel hætti sem kanslari Þýskalands. Holland Tengdar fréttir Stefnir í annað kjörtímabil Mark Rutte þrátt fyrir hneykslismál Flokkur Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, er sigurvegari þingkosninga þar í landi, ef marka má útgönguspár. Fari svo mun Rutte og VVD flokkurinn líklega hefja fjórða kjörtímabil sitt við stjórnvölinn. 18. mars 2021 00:05 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Innlent Fleiri fréttir „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Sjá meira
Aldrei hafa stjórnarmyndunarviðræður tekið svo langan tíma í sögu landsins, eða heilan 271 dag. Íhaldsflokkur Ruttes, VVD, varð stærsti flokkurinn á þingi eftir kosningarnar í mars síðastliðinn en þurfti stuðning hins evrópusinnaðaflokks, D66 og tveggja kristilegra flokka til að geta áfram stýrt landinu. Nýr stjórnarsáttmáli e meðal annars sagður fela í sér aukið fé til húsnæðismála, hækkun barnabóta og aukinna útgjalda til heilbrigðis- og menntamála, að því er segir í frétt Reuters. Þá er búist við að milljörðum evra verði varið í baráttuna við loftslagsbreytingar, en Holland losar einna mest magn gróðurhúsalofttegunda af ríkjum Evrópusambandsins, sé litið til höfðatölu. Reiknað er með að nýi stjórnarsáttmálinn verði kynntur á miðvikudag og að ný ríkisstjórn Ruttes verði svo kynnt til sögunnar snemma á næsta ári. Rutte hefur gegnt embætti forsætisráðherra Hollands frá árinu 2010 og er hann nú sá leiðtogi aðildarríkja ESB, ásamt Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, sem hefur lengst setið í embætti, eftir að Angela Merkel hætti sem kanslari Þýskalands.
Holland Tengdar fréttir Stefnir í annað kjörtímabil Mark Rutte þrátt fyrir hneykslismál Flokkur Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, er sigurvegari þingkosninga þar í landi, ef marka má útgönguspár. Fari svo mun Rutte og VVD flokkurinn líklega hefja fjórða kjörtímabil sitt við stjórnvölinn. 18. mars 2021 00:05 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Innlent Fleiri fréttir „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Sjá meira
Stefnir í annað kjörtímabil Mark Rutte þrátt fyrir hneykslismál Flokkur Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, er sigurvegari þingkosninga þar í landi, ef marka má útgönguspár. Fari svo mun Rutte og VVD flokkurinn líklega hefja fjórða kjörtímabil sitt við stjórnvölinn. 18. mars 2021 00:05