Ætlaði ekki að deyja fyrr en liðið hans hefði unnið titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2021 11:01 Edmundo Iniguez hafði ekki heilsu í að mæta á völlinn en stuðningsmenn Atlas voru búnir að bíða lengi eftir titlinum. Hér má sjá stemmninguna í stúkunni. AP/Eduardo Verdugo Edmundo Iniguez er orðinn 91 árs gamall og hefur því lifað tímana tvenna. Hann upplifði hins vegar langþráða stund um helgina. Atlas FC varð þá mexíkóskur meistari í fótbolta og það er óhætt að segja að það sé búið að bíða eftir þeim titli. Iniguez var nefnilega bara kornungur maður þegar það gerðist síðast fyrir sjötíu árum. Hann hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður liðsins. Atlas FC tryggði sér titilinn eftir tvo úrslitaleiki á móti León. León vann fyrri leikinn 3-2 á heimavelli sínum en Atlas þann síðari 1-0. Staðan var því jöfn en Atlas vann 4-3 í vítakeppni. Atlas FC, sem kemur frá borginni Guadalajara, hafði ekki unnið deildina í Mexíkó síðan tímabilið 1950-51. Það er eitthvað við þessa rauðu og svörtu á árinu 2021 því Víkingar enduðu þrjátíu ára bið sína eftir Íslandsmeistaratitlinum en Atlas spilar einnig í svörtum og rauðum búningum eins og íslensku Víkingarnir. Edmundo Iniguez hafði sagt við fjölskyldu sína að hann ætlaði ekki að deyja fyrr en að Atlas FC myndi vinna deildina aftur. Hér fyrir neðan má viðbrögðin hjá karlinum þegar titilinn vannst loksins um helgina. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Fótbolti Mexíkó Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Atlas FC varð þá mexíkóskur meistari í fótbolta og það er óhætt að segja að það sé búið að bíða eftir þeim titli. Iniguez var nefnilega bara kornungur maður þegar það gerðist síðast fyrir sjötíu árum. Hann hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður liðsins. Atlas FC tryggði sér titilinn eftir tvo úrslitaleiki á móti León. León vann fyrri leikinn 3-2 á heimavelli sínum en Atlas þann síðari 1-0. Staðan var því jöfn en Atlas vann 4-3 í vítakeppni. Atlas FC, sem kemur frá borginni Guadalajara, hafði ekki unnið deildina í Mexíkó síðan tímabilið 1950-51. Það er eitthvað við þessa rauðu og svörtu á árinu 2021 því Víkingar enduðu þrjátíu ára bið sína eftir Íslandsmeistaratitlinum en Atlas spilar einnig í svörtum og rauðum búningum eins og íslensku Víkingarnir. Edmundo Iniguez hafði sagt við fjölskyldu sína að hann ætlaði ekki að deyja fyrr en að Atlas FC myndi vinna deildina aftur. Hér fyrir neðan má viðbrögðin hjá karlinum þegar titilinn vannst loksins um helgina. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Fótbolti Mexíkó Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira