Dómur þyngdur í Danmörku yfir íslenskum manni sem nauðgaði dóttur sinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. desember 2021 22:55 Maðurinn var handtekinn í lögregluaðgerðum í bænum Benissa á Alicante á Spáni í október 2020. LÖGREGLAN Á SPÁNI Eystri Landsréttur í Danmörku hefur þyngt dóm yfir íslenskum karlmanni, sem var sakfelldur fyrir að misnota og nauðga barnungri dóttur sinni ítrekað, um tvö ár. Kvað dómurinn það upp að manninum skyldi vísað úr landi að lokinni afplánun og fær hann aldrei að stíga fæti inn í Danmörku aftur. DV greindi frá þessu í dag og vísaði þar til dóms sem féll í Eystri Landsrétti Danmerkur. Maðurinn er sagður hafa verið dæmdur fyrir að hafa nauðgað dóttur sinni ítrekað á fjögurra ára tímabili, frá því hún var fimm ára þar til hún varð níu ára gömul. Hann neitaði sök í málinu en fyrr á þessu ári var hann dæmdur í undirrétti í fjögurra ára fangelsi. Hann hafi þá áfrýjað dómnum til Eystri Landsréttar, sem þyngdi dóminn. Samkvæmt frétt DV er um sama mann að ræða og var handtekinn á Spáni í október 2020 en hann var þá á flótta vegna rannsóknar danskra yfirvalda. Hann hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald 2. júní 2020 í Danmörku en þar sem hann bjó þá á Spáni hafi verið gefin út evrópsk handtökuskipun á hendur honum. Dönsk lögregla hafi haft málið til rannsóknar frá árinu 2018 eftir að sveitarfélagið Nyborg tilkynnti um ofbeldið. Rannsóknin hafi leitt það í ljós að á árunum 2006 til 2010, þegar maðurinn hafði umgengni við dóttur sína, hafi hann ítrekað neytt hana til að hafa við sig kynferðismök. Brotin hafi átt sér stað á Íslandi og í Danmörku. Þá var hann einnig sakaður um að hafa beitt dóttur sína ofbeldi til að ná vilja sínum fram gegn henni, sem hann var svo einnig sakfelldur fyrir. Danmörk Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Íslendingar erlendis Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
DV greindi frá þessu í dag og vísaði þar til dóms sem féll í Eystri Landsrétti Danmerkur. Maðurinn er sagður hafa verið dæmdur fyrir að hafa nauðgað dóttur sinni ítrekað á fjögurra ára tímabili, frá því hún var fimm ára þar til hún varð níu ára gömul. Hann neitaði sök í málinu en fyrr á þessu ári var hann dæmdur í undirrétti í fjögurra ára fangelsi. Hann hafi þá áfrýjað dómnum til Eystri Landsréttar, sem þyngdi dóminn. Samkvæmt frétt DV er um sama mann að ræða og var handtekinn á Spáni í október 2020 en hann var þá á flótta vegna rannsóknar danskra yfirvalda. Hann hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald 2. júní 2020 í Danmörku en þar sem hann bjó þá á Spáni hafi verið gefin út evrópsk handtökuskipun á hendur honum. Dönsk lögregla hafi haft málið til rannsóknar frá árinu 2018 eftir að sveitarfélagið Nyborg tilkynnti um ofbeldið. Rannsóknin hafi leitt það í ljós að á árunum 2006 til 2010, þegar maðurinn hafði umgengni við dóttur sína, hafi hann ítrekað neytt hana til að hafa við sig kynferðismök. Brotin hafi átt sér stað á Íslandi og í Danmörku. Þá var hann einnig sakaður um að hafa beitt dóttur sína ofbeldi til að ná vilja sínum fram gegn henni, sem hann var svo einnig sakfelldur fyrir.
Danmörk Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Íslendingar erlendis Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent