Sagði að Sigurður hefði ekki pung til að taka við KR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2021 10:01 Böðvari Guðjónssyni tókst ekki að sannfæra Sigurð Ingimundarson um að taka við KR fyrir tímabilið 2009-10. stöð 2 sport Í síðasti þætti Foringjanna rifjaði Henry Birgi Gunnarsson upp með Böðvari Guðjónssyni, formanni körfuknattleiksdeildar KR, þegar hann vildi fá Sigurð Ingimundarson til að taka við Vesturbæjarliðinu. Fyrir tímabilið 2009 voru KR-ingar í þjálfaraleit eftir að Benedikt Guðmundsson steig frá borði eftir að hafa unnið tvo Íslandsmeistaratitla á þremur árum. Böðvar horfði meðal annars til Suðurnesjanna og vildi fá Sigurð sem hafði unnið fjölda titla með karla- og kvennalið Keflavíkur og þjálfað karlalandsliðið. „Ég var búinn að fylgjast lengi með Sigga. Hann var leikmaður í Keflavíkurliðinu þegar ég var að spila, grjótharður, og svo fylgst með honum þjálfa. Hann var klárlega kandítat sem myndi falla inn í kúltúrinn hérna, mikill sigurvegari,“ sagði Böðvar. Klippa: Foringjarnir - Sigurður hafnaði KR Sigurður sagði á endanum nei við KR og Böðvar sendi honum þá tóninn í viðtali í Fréttablaðinu. „Hann hafnaði okkur á lokasprettinum. Ég var rosalega sár. Á þessum tíma var ég ungur og vitlaus. Varst það ekki þú sem hringdir í mig?“ spurði Böðvar Henry sem svaraði játandi. „Einhverra hluta vegna náðir þú út úr mér eftirfarandi setningu: Sigurður hefur ekki pung til að taka við KR. Eftir á hugsaði ég að þetta væri kannski aðeins of mikið sem þetta var. En þetta var komið í loftið og ekkert hægt að breyta því.“ Daginn eftir fékk Sigurður spurningu dagsins í Fréttablaðinu. Þar var hann spurður að því hvort skot Böðvars hafi verið fyrir neðan belti. Sigurður svaraði: Já, frá lélegri skyttu. „Þá vissi ég að Sigurður tók þetta ekkert nærri sér. Hann svaraði bara fullum hálsi og málið dautt,“ sagði Böðvar. Páll Kolbeinsson stýrði KR tímabilið 2009-10 en eftir það tók Hrafn Kristjánsson við liðinu og gerði það að tvöföldum meisturum 2011. Subway-deild karla KR Foringjarnir Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira
Fyrir tímabilið 2009 voru KR-ingar í þjálfaraleit eftir að Benedikt Guðmundsson steig frá borði eftir að hafa unnið tvo Íslandsmeistaratitla á þremur árum. Böðvar horfði meðal annars til Suðurnesjanna og vildi fá Sigurð sem hafði unnið fjölda titla með karla- og kvennalið Keflavíkur og þjálfað karlalandsliðið. „Ég var búinn að fylgjast lengi með Sigga. Hann var leikmaður í Keflavíkurliðinu þegar ég var að spila, grjótharður, og svo fylgst með honum þjálfa. Hann var klárlega kandítat sem myndi falla inn í kúltúrinn hérna, mikill sigurvegari,“ sagði Böðvar. Klippa: Foringjarnir - Sigurður hafnaði KR Sigurður sagði á endanum nei við KR og Böðvar sendi honum þá tóninn í viðtali í Fréttablaðinu. „Hann hafnaði okkur á lokasprettinum. Ég var rosalega sár. Á þessum tíma var ég ungur og vitlaus. Varst það ekki þú sem hringdir í mig?“ spurði Böðvar Henry sem svaraði játandi. „Einhverra hluta vegna náðir þú út úr mér eftirfarandi setningu: Sigurður hefur ekki pung til að taka við KR. Eftir á hugsaði ég að þetta væri kannski aðeins of mikið sem þetta var. En þetta var komið í loftið og ekkert hægt að breyta því.“ Daginn eftir fékk Sigurður spurningu dagsins í Fréttablaðinu. Þar var hann spurður að því hvort skot Böðvars hafi verið fyrir neðan belti. Sigurður svaraði: Já, frá lélegri skyttu. „Þá vissi ég að Sigurður tók þetta ekkert nærri sér. Hann svaraði bara fullum hálsi og málið dautt,“ sagði Böðvar. Páll Kolbeinsson stýrði KR tímabilið 2009-10 en eftir það tók Hrafn Kristjánsson við liðinu og gerði það að tvöföldum meisturum 2011.
Subway-deild karla KR Foringjarnir Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira