Fólk farið að veikjast meira: Fimmta farsóttarhúsið á teikniborðinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. desember 2021 14:00 Gylfi Þór Þórsteinsson Farsóttarhúsinu. Vísir/Vilhelm Farið er að bera á meiri veikindum en áður í farsóttarhúsi að sögn umsjónarmanns. Hann segir að síðasti gesturinn hafi komið í húsið rétt fyrir miðnætti í gær. Allt stefni í að fimmta farsóttarhúsið verði opnað. Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður farsóttarhúsanna segir að síðasti gesturinn í gær hafi komið í hús rétt fyrir miðnætti. „Við höngum í þessari tölu 200 manns því það eru alltaf einhverjir sem útskrifast. Við eigum því herbergi laus,“ segir Gylfi. Gestir héldu áfram að koma í morgun en nú þarf fólk að sækja um að dvelja í húsunum. Hann segir að aðfangadagskvöld hafi verið notalegt. „Þetta var ósköp róleg stemning hjá okkur, það var kalkúnn í matinn og svo var fólk að fá gjafir sendar að heiman. Einhverji fengu mat að heiman og eftirrétt þannig að þetta var hæglát en þægileg stemning,“ segir hann. Hann segir byrjað að bera á meiri veikindum. „Það er aðeins farið að bera á meiri veikindum en engin alvarleg sem betur fer. En við erum að fylgjast vel með nokkrum,“ segir hann. Á næsta ári er í skoðun að opna fimmta farsóttarhúsið. „Ef þróun faraldursins verður svipuð áfram þá þarf að opna fimmta húsið. Við erum að gera okkur tilbúin í að opna það,“ segir Gylfi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Ætli það séu ekki einhver þrjátíu herbergi eftir“ Staðan í farsóttarhúsum landsins er orðin verulega slæm en örfá pláss eru eftir. Um 205 manns dvelja nú í farsóttarhúsum en tæplega sex þúsund manns verða í einangrun yfir hátíðarnar fjarri fjölskyldu og vinum. Metfjöldi greindist smitaður af kórónuveirunni innanlands í gær og forstöðumaður farsóttarhúsanna segir að nú þurfi að velja og hafna. 24. desember 2021 11:34 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Sjá meira
Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður farsóttarhúsanna segir að síðasti gesturinn í gær hafi komið í hús rétt fyrir miðnætti. „Við höngum í þessari tölu 200 manns því það eru alltaf einhverjir sem útskrifast. Við eigum því herbergi laus,“ segir Gylfi. Gestir héldu áfram að koma í morgun en nú þarf fólk að sækja um að dvelja í húsunum. Hann segir að aðfangadagskvöld hafi verið notalegt. „Þetta var ósköp róleg stemning hjá okkur, það var kalkúnn í matinn og svo var fólk að fá gjafir sendar að heiman. Einhverji fengu mat að heiman og eftirrétt þannig að þetta var hæglát en þægileg stemning,“ segir hann. Hann segir byrjað að bera á meiri veikindum. „Það er aðeins farið að bera á meiri veikindum en engin alvarleg sem betur fer. En við erum að fylgjast vel með nokkrum,“ segir hann. Á næsta ári er í skoðun að opna fimmta farsóttarhúsið. „Ef þróun faraldursins verður svipuð áfram þá þarf að opna fimmta húsið. Við erum að gera okkur tilbúin í að opna það,“ segir Gylfi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Ætli það séu ekki einhver þrjátíu herbergi eftir“ Staðan í farsóttarhúsum landsins er orðin verulega slæm en örfá pláss eru eftir. Um 205 manns dvelja nú í farsóttarhúsum en tæplega sex þúsund manns verða í einangrun yfir hátíðarnar fjarri fjölskyldu og vinum. Metfjöldi greindist smitaður af kórónuveirunni innanlands í gær og forstöðumaður farsóttarhúsanna segir að nú þurfi að velja og hafna. 24. desember 2021 11:34 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Sjá meira
„Ætli það séu ekki einhver þrjátíu herbergi eftir“ Staðan í farsóttarhúsum landsins er orðin verulega slæm en örfá pláss eru eftir. Um 205 manns dvelja nú í farsóttarhúsum en tæplega sex þúsund manns verða í einangrun yfir hátíðarnar fjarri fjölskyldu og vinum. Metfjöldi greindist smitaður af kórónuveirunni innanlands í gær og forstöðumaður farsóttarhúsanna segir að nú þurfi að velja og hafna. 24. desember 2021 11:34