Björgunarsveitir kallaðar út víða á Norðurlandi eystra Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. desember 2021 18:51 Björgunarsveitir á norðausturhluta landsins höfðu í nógu að snúast í dag. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir á Norðurlandi eystra hafa haft þó nokkuð að gera í dag, vegna mikillar ofankomu. Veður hefur verið nokkuð slæmt á köflum í landshlutanum í dag og björgunarsveitum borist nokkur útköll. Um klukkan eitt í dag aðstoðaði björgunarsveitarfólk á Siglufirði ökumenn innanbæjar vegna ófærðar, en mjög snjóþungt var í bænum og ökumenn margir hverjir í vandræðum. Á svipuðum tíma fór hjálparsveit úr Reykjadal upp á Laxárdalsheiði og aðstoðaði ökumann á straumlausum bíl. Honum var gefið start og fylgt niður af heiðinni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landsbjörgu. „Nú seinni partinn voru björgunarsveitir aftur kallaðar út, þá á Akureyri, Mývatni og Vopnafirði. Loka þurfti þjóðveginum um Mývatns- og Möðrudalsöræfi og fyldi björgunarsveitarfólk nokkrum bílum niður um leið og veginum var lokað. Björgunarsveit á Vopnafirði fór til aðstoðar ökumanni á straumlausum bíl og nú standa yfir aðgerðir hjá björgunarsveit frá Akureyri innst í Öxnardal. Þar voru nokkrir ökumenn í vanda vegna færðar og að minnsta kosti einn bíll komin utan vegar. Snómoksturstæki eru á staðnum en sterkir vindstrengir eru fyrir innan bæinn Gloppu rétt áður en haldið er upp á Öxnadalsheiði,“ segir í tilkynningunni. Björgunarsveitir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Um klukkan eitt í dag aðstoðaði björgunarsveitarfólk á Siglufirði ökumenn innanbæjar vegna ófærðar, en mjög snjóþungt var í bænum og ökumenn margir hverjir í vandræðum. Á svipuðum tíma fór hjálparsveit úr Reykjadal upp á Laxárdalsheiði og aðstoðaði ökumann á straumlausum bíl. Honum var gefið start og fylgt niður af heiðinni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landsbjörgu. „Nú seinni partinn voru björgunarsveitir aftur kallaðar út, þá á Akureyri, Mývatni og Vopnafirði. Loka þurfti þjóðveginum um Mývatns- og Möðrudalsöræfi og fyldi björgunarsveitarfólk nokkrum bílum niður um leið og veginum var lokað. Björgunarsveit á Vopnafirði fór til aðstoðar ökumanni á straumlausum bíl og nú standa yfir aðgerðir hjá björgunarsveit frá Akureyri innst í Öxnardal. Þar voru nokkrir ökumenn í vanda vegna færðar og að minnsta kosti einn bíll komin utan vegar. Snómoksturstæki eru á staðnum en sterkir vindstrengir eru fyrir innan bæinn Gloppu rétt áður en haldið er upp á Öxnadalsheiði,“ segir í tilkynningunni.
Björgunarsveitir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira