Aðstoðuðu fasta ökumenn á lokaðri heiðinni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. janúar 2022 17:48 Slysavarnafélagið Landsbjörg stendur iðulega í ströngu þegar bætir í vind hér á landi. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir víða um land hafa verið kallaðar út í dag vegna veðurs. Meðal annars hefur þurft að tryggja lausa muni og þakplötur og aðstoða ökumenn bíla sem sátu fastir á Öxnadalsheiði. „Dagurinn byrjaði rólega, þannig séð. Það voru stöku útköll á nokkrum stöðum á landinu, ekki á neinu einu sérstöku svæði. Svo núna seinni partinn fór að bera á útköllum,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. Öxnadalsheiði var lokað á áttunda tímanum í morgun en björgunarsveitarfólk á Akureyri fór engu að síður þangað nú síðdegis að aðstoða ökumenn nokkurra bíla sem sátu fastir. Tilkynningum um fok fjölgað eftir deginum Nú síðdegis voru björgunarsveitir á Suðurnesjum, Kjalarnesi og á Hellu kallaðar út. „Á Suðurnesjum voru farnar að fjúka einhverjar þakplötur og stór ruslagámur. Menn eru að lenda í vandræðum á Suðurlandi með það að ágætis hluti af þaki á sumarhúsi var að fjúka af þar. Þannig að það er farið að bera tilkynningum um fok núna seinni partinn.“ Gul veðurviðvörun er nú í gildi á landinu öllu, nema á Suðausturlandi, þar sem viðvörunin er appelsínugul. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands má ætla að veðrinu sloti um landið allt eftir því sem líður á kvöldið og inn í nóttina. Björgunarsveitir Hörgársveit Mest lesið Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Erlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira
„Dagurinn byrjaði rólega, þannig séð. Það voru stöku útköll á nokkrum stöðum á landinu, ekki á neinu einu sérstöku svæði. Svo núna seinni partinn fór að bera á útköllum,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. Öxnadalsheiði var lokað á áttunda tímanum í morgun en björgunarsveitarfólk á Akureyri fór engu að síður þangað nú síðdegis að aðstoða ökumenn nokkurra bíla sem sátu fastir. Tilkynningum um fok fjölgað eftir deginum Nú síðdegis voru björgunarsveitir á Suðurnesjum, Kjalarnesi og á Hellu kallaðar út. „Á Suðurnesjum voru farnar að fjúka einhverjar þakplötur og stór ruslagámur. Menn eru að lenda í vandræðum á Suðurlandi með það að ágætis hluti af þaki á sumarhúsi var að fjúka af þar. Þannig að það er farið að bera tilkynningum um fok núna seinni partinn.“ Gul veðurviðvörun er nú í gildi á landinu öllu, nema á Suðausturlandi, þar sem viðvörunin er appelsínugul. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands má ætla að veðrinu sloti um landið allt eftir því sem líður á kvöldið og inn í nóttina.
Björgunarsveitir Hörgársveit Mest lesið Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Erlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira