Sara Björk flogin til Frakklands með Ragnar Frank sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 12:30 Sara Björk Gunnarsdóttir, Árni Vilhjálmsson og sonur þeirra Ragnar Frank en þau flugu öll til Frakklands í morgun. Instagram/@sarabjork90 Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir steig næsta skrefið í endurkomu sinni eftir barnsburð þegar hún flaug til Frakklands í morgun. Sara Björk eignaðist Ragnar Frank Árnason 16. nóvember síðastliðinn og strákurinn fór í sitt fyrsta alþjóðlega flug í morgun aðeins eins og hálfs mánaða. Sara hefur verið á Íslandi síðustu mánuði en hún er enn leikmaður franska stórliðsins Olympique Lyon og fram undan er að hefja æfingar á ný í Frakklandi. Olympique Lyon gaf það strax úr að félagið ætlaði að standa á bak við Söru Björk í endurkomu henni inn á knattspyrnuvöllinn. Nú tekur við krefjandi tími hjá henni að koma sér aftur í knattspyrnuform. Stóra verkefnið er að komast aftur inn í íslenska landsliðið fyrir Evrópumótið í Englandi í sumar. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá sagði Sara Björk frá því að hún væri nú farin aftur til Frakklands eftir tíu mánaða fjarveru. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) „Tíu mánuðum seinna. Varð ófrísk, eignaðist yndislegan dreng, eyddi ómetanlegum tíma með fjölskyldunni og lagði mikla vinnu á mig. Núna er tími til að snúa aftur til Lyon,“ skrifaði Sara Björk á ensku á Instagram síðu sína. „Hlakka til að hitta liðið mitt aftur. Get ekki beðið eftir að snúa aftur og leggja á mig þá miklu vinnu sem þarf til að koma mér aftur inn á knattspyrnuvöllinn,“ skrifaði Sara. „Flýg til baka sem móðir og með fjölskyldunni minni sem er extra sérstakt fyrir mig. Ég vonast til að veita öðrum konum innblástur um að þú þarft ekki að fórna ferlinum til að eignast fjölskyldu. Það er hægt að gera bæði,“ skrifaði Sara. Franski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Sjá meira
Sara Björk eignaðist Ragnar Frank Árnason 16. nóvember síðastliðinn og strákurinn fór í sitt fyrsta alþjóðlega flug í morgun aðeins eins og hálfs mánaða. Sara hefur verið á Íslandi síðustu mánuði en hún er enn leikmaður franska stórliðsins Olympique Lyon og fram undan er að hefja æfingar á ný í Frakklandi. Olympique Lyon gaf það strax úr að félagið ætlaði að standa á bak við Söru Björk í endurkomu henni inn á knattspyrnuvöllinn. Nú tekur við krefjandi tími hjá henni að koma sér aftur í knattspyrnuform. Stóra verkefnið er að komast aftur inn í íslenska landsliðið fyrir Evrópumótið í Englandi í sumar. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá sagði Sara Björk frá því að hún væri nú farin aftur til Frakklands eftir tíu mánaða fjarveru. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) „Tíu mánuðum seinna. Varð ófrísk, eignaðist yndislegan dreng, eyddi ómetanlegum tíma með fjölskyldunni og lagði mikla vinnu á mig. Núna er tími til að snúa aftur til Lyon,“ skrifaði Sara Björk á ensku á Instagram síðu sína. „Hlakka til að hitta liðið mitt aftur. Get ekki beðið eftir að snúa aftur og leggja á mig þá miklu vinnu sem þarf til að koma mér aftur inn á knattspyrnuvöllinn,“ skrifaði Sara. „Flýg til baka sem móðir og með fjölskyldunni minni sem er extra sérstakt fyrir mig. Ég vonast til að veita öðrum konum innblástur um að þú þarft ekki að fórna ferlinum til að eignast fjölskyldu. Það er hægt að gera bæði,“ skrifaði Sara.
Franski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Sjá meira