Stjórnlaus rússnesk eldflaug á leið til jarðar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. janúar 2022 21:51 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Liu Guoxing/VCG via Getty Images) Geimvísindamenn fylgjast nú grannt með rússneskri eldflaug sem er á hraðri leið til jarðar innan næsta sólarhrings. Angara-A5 eldflauginni var skotið á loft frá Plesetsk-stöð Rússa í Arkhangelsk mánudaginn 27. desember síðastliðinn. Eldflaugaskotið var hluti af tilraun Rússa á nýjum eldflaugahlut. Í frétt CNN er haft eftir yfirlýsingu frá geimstjórnstöð Bandaríkjanna að verið sé að fylgjast með eldflauginni sem er á leið niður til jarðar. Flest geimrusl brennur upp til agna á leið sinni í gegnum andrúmsloftið en stærri hlutir geta þó fallið alla leið niður til jarðar. Ekki var ætlunin að eldflaugin myndi falla til jarðar heldur átti hún að svífa um geiminn um ókomna tíð eftir að hlutverki hennar var lokið. Ekki er vitað nákvæmlega hvar eldflaugin muni koma niður en sem fyrr segir er grannt fylgst með. Ekki er þó talin að sérstök hætta stafi af falli eldflaugarinnar. Holger Krag, yfirmaður geimrusldeildar Evrópsku geimvísindastofnunnar segir þó að að ekki sé hægt að hunsa eldflaugin á leið til jarðar, fylgjast þurfi vel með henni. Geimurinn Bandaríkin Rússland Tækni Vísindi Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Angara-A5 eldflauginni var skotið á loft frá Plesetsk-stöð Rússa í Arkhangelsk mánudaginn 27. desember síðastliðinn. Eldflaugaskotið var hluti af tilraun Rússa á nýjum eldflaugahlut. Í frétt CNN er haft eftir yfirlýsingu frá geimstjórnstöð Bandaríkjanna að verið sé að fylgjast með eldflauginni sem er á leið niður til jarðar. Flest geimrusl brennur upp til agna á leið sinni í gegnum andrúmsloftið en stærri hlutir geta þó fallið alla leið niður til jarðar. Ekki var ætlunin að eldflaugin myndi falla til jarðar heldur átti hún að svífa um geiminn um ókomna tíð eftir að hlutverki hennar var lokið. Ekki er vitað nákvæmlega hvar eldflaugin muni koma niður en sem fyrr segir er grannt fylgst með. Ekki er þó talin að sérstök hætta stafi af falli eldflaugarinnar. Holger Krag, yfirmaður geimrusldeildar Evrópsku geimvísindastofnunnar segir þó að að ekki sé hægt að hunsa eldflaugin á leið til jarðar, fylgjast þurfi vel með henni.
Geimurinn Bandaríkin Rússland Tækni Vísindi Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira