Gamli Man. United maðurinn fær ekki að hjálpa Nígeríu í Afríkukeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2022 13:31 Odion Ighalo fagnar marki með Manchester United. Getty Nígería getur ekki notað framherjann Odion Ighalo í Afríkukeppninni sem hefst í Kamerún á sunnudaginn. Félagið hans vill ekki sleppa honum. Odion Ighalo spilar með Al Shabab í Sádí Arabíu en hann er þekktastur fyrir þann tíma sem hann eyddi sem leikmaður Manchester United árið 2020. Hann gerði líka fína hluti með Watford. Ighalo hefur annars spilað víða út um heim á sínum ferli eins og í Noregi, á Ítalíu, á Spáni, í Englandi, í Kína og í Sádí-Arabíu. Onuachu Dennis Osimhen Ighalo #Nigeria will be without striker Odion Ighalo at #AFCON2021 after his Saudi Arabian club @AlShababSaudiFC refused to release him for the tournament in #Cameroon. And there will be no replacement. https://t.co/7vgQ4Tyrf9— Oluwashina Okeleji (@oluwashina) January 6, 2022 Ighalo átti mjög góða Afríkukeppni árið 2019 en hann var þá markahæsti leikmaður keppninnar með fimm mörk. Alls hefur hann skorað 16 mörk í 35 landsleikjum fyrir Nígeríu. Menn uppgötvuðu að Ighalo var ekki meðal leikmanna liðsins þegar það lenti í Kamerún og í yfirlýsingu frá nígeríska sambandinu kom fram að menn búist ekki lengur við honum á mótið vegna vandamála í samskiptum við félag hans. Sadí-arabíska félagið heldur því fram að Nígería hafi ekki látið vita af vali hans áður en tími til þess rann út. Hann var hættur í landsliðinu en sneri aftur í nóvember síðastliðnum. Það hefur líka verið nefnt að hann sé með það í samningi sinum að hann spili ekki í Afríkukeppninni. Ighalo hefur verið að spila vel með Al Shabab og er markahæsti maður leikmaður deildarinnar með ellefu mörk. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Odion Ighalo spilar með Al Shabab í Sádí Arabíu en hann er þekktastur fyrir þann tíma sem hann eyddi sem leikmaður Manchester United árið 2020. Hann gerði líka fína hluti með Watford. Ighalo hefur annars spilað víða út um heim á sínum ferli eins og í Noregi, á Ítalíu, á Spáni, í Englandi, í Kína og í Sádí-Arabíu. Onuachu Dennis Osimhen Ighalo #Nigeria will be without striker Odion Ighalo at #AFCON2021 after his Saudi Arabian club @AlShababSaudiFC refused to release him for the tournament in #Cameroon. And there will be no replacement. https://t.co/7vgQ4Tyrf9— Oluwashina Okeleji (@oluwashina) January 6, 2022 Ighalo átti mjög góða Afríkukeppni árið 2019 en hann var þá markahæsti leikmaður keppninnar með fimm mörk. Alls hefur hann skorað 16 mörk í 35 landsleikjum fyrir Nígeríu. Menn uppgötvuðu að Ighalo var ekki meðal leikmanna liðsins þegar það lenti í Kamerún og í yfirlýsingu frá nígeríska sambandinu kom fram að menn búist ekki lengur við honum á mótið vegna vandamála í samskiptum við félag hans. Sadí-arabíska félagið heldur því fram að Nígería hafi ekki látið vita af vali hans áður en tími til þess rann út. Hann var hættur í landsliðinu en sneri aftur í nóvember síðastliðnum. Það hefur líka verið nefnt að hann sé með það í samningi sinum að hann spili ekki í Afríkukeppninni. Ighalo hefur verið að spila vel með Al Shabab og er markahæsti maður leikmaður deildarinnar með ellefu mörk.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira