Segir að Zidane taki við PSG í seinasta lagi í júní Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. janúar 2022 18:01 Zinedine Zidane verður orðinn þjálfari PSG í seinasta lagi í júní ef marka má orð blaðamannsins Daniel Riolo. Getty/Juan Manuel Serrano Franski knattspyrnustjórinn og fyrrum fótboltamaðurinn Zinedine Zidane verður orðinn þjálfari franska stórveldisins Paris Saint-Germain í júní í seinasta lagi ef marka má orð blaðamannsins Daniel Riolo. Riolo starfar á útvarpsstöðinni RMC Sport og hann var sá fyrsti til að færa fréttir af því að Lionel Messi væri á leið til Parísarliðsins. Zidane mun þá taka við af Argentínumanninum Mauricio Pochettino sem tók við stjórnartaumunum hjá PSG í janúar á seinasta ári. Undir stjórn Pochettino mistókst PSG að vinna frönsku deildina í fyrsta skipti síðan 2017, en liðið hefur unnið frönsku deildina sjö sinnum á seinustu níu árum. 🚨⚽️| Zinedine Zidane will become PSG's manager in June 2022 'at the latest' and there is a possibility that Kylian Mbappe plays under him.Source: @DanielRiolo through @AfterRMC— Football Zone (@FTBLZone_) January 7, 2022 Ef orð Riolo reynast rétt mun Zidane þó ekki taka við liðinu fyrr en að þessu tímabili loknu þar sem að stjórn PSG hefur ákveðið að leyfa Pochettino að klára yfirstandandi tímabil. Argentínumaðurinn mun því freista þess að vinna Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögu félagsins, ásamt því að sækja deildarmeistaratitilinn aftur til Parísar. Zidane og Pochettino hafa báðir verið orðaðir við stöðu knattspyrnustjóra Manchester United næsta haust, en ef úr þessu verður gæti það talist nokkuð líklegt að forráðamenn United skoði þann möguleika að fá Argentínumanninn til liðs við sig. Franski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Riolo starfar á útvarpsstöðinni RMC Sport og hann var sá fyrsti til að færa fréttir af því að Lionel Messi væri á leið til Parísarliðsins. Zidane mun þá taka við af Argentínumanninum Mauricio Pochettino sem tók við stjórnartaumunum hjá PSG í janúar á seinasta ári. Undir stjórn Pochettino mistókst PSG að vinna frönsku deildina í fyrsta skipti síðan 2017, en liðið hefur unnið frönsku deildina sjö sinnum á seinustu níu árum. 🚨⚽️| Zinedine Zidane will become PSG's manager in June 2022 'at the latest' and there is a possibility that Kylian Mbappe plays under him.Source: @DanielRiolo through @AfterRMC— Football Zone (@FTBLZone_) January 7, 2022 Ef orð Riolo reynast rétt mun Zidane þó ekki taka við liðinu fyrr en að þessu tímabili loknu þar sem að stjórn PSG hefur ákveðið að leyfa Pochettino að klára yfirstandandi tímabil. Argentínumaðurinn mun því freista þess að vinna Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögu félagsins, ásamt því að sækja deildarmeistaratitilinn aftur til Parísar. Zidane og Pochettino hafa báðir verið orðaðir við stöðu knattspyrnustjóra Manchester United næsta haust, en ef úr þessu verður gæti það talist nokkuð líklegt að forráðamenn United skoði þann möguleika að fá Argentínumanninn til liðs við sig.
Franski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira