Heimamenn unnu opnunarleikinn | Grænhöfðaeyjar sigruðu gegn tíu leikmönnum Eþíópíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. janúar 2022 20:52 Vincent Aboubakar skoraði bæði mörk Kamerún í dag. Ulrik Pedersen/NurPhoto via Getty Images Afríkumótið í fótbolta hófst í dag og voru leiknir tveir leikir í A-riðli. Heimamenn í Kamerún unnu 2-1 sigur gegn Búrkína Fasó og Grænhöfðaeygjar unnu 1-0 sigur gegn Eþíópíu sem misstu mann af velli snemma leiks. Mótið byrjaði ekki nógu vel fyrir heimamenn því þeir lentu undir á móti Búrkína Fasó þegar Gustavo Sangare kom gestunum yfir á 24. mínútu. Útlitið batnaði þó á 40. mínútu þegar Vincent Aboubakar jafnaði metin fyrir heimamenn af vítapunktinum og Aboubakar var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hann kom Kamerún yfir með öðru marki af vítapunktinum. Ekkert var skorað í síðari hálfleik og niðurstaðan varð því 2-1 sigur heimamanna. 📹 𝗠𝗔𝗧𝗖𝗛 𝗛𝗜𝗚𝗛𝗟𝗜𝗚𝗛𝗧𝗦 Cameroon secure all 3️⃣ points in the #TotalEnergiesAFCON2021 opening game against Burkina Faso courtesy of a Vincent Aboubakar brace 🇨🇲 🦁 #AFCON2021 | #CMRBFA | @Football2Gether pic.twitter.com/6va4gzIolP— #TotalEnergiesAFCON2021 🏆 (@CAF_Online) January 9, 2022 Þá mættust Eþíópía og Grænhöfðaeyjar í seinni leik dagsins þar sem þeir síðarnefndu höfðu betur 1-0. Yared Baye fékk að líta beint rautt spjald á 12. mínútu leiksins fyrir brot sem aftasti maður. Eina mark leiksins kom svo í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Julio Tavares skallaði fyrirgjöf Garry Rodrigues í netið. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Mótið byrjaði ekki nógu vel fyrir heimamenn því þeir lentu undir á móti Búrkína Fasó þegar Gustavo Sangare kom gestunum yfir á 24. mínútu. Útlitið batnaði þó á 40. mínútu þegar Vincent Aboubakar jafnaði metin fyrir heimamenn af vítapunktinum og Aboubakar var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hann kom Kamerún yfir með öðru marki af vítapunktinum. Ekkert var skorað í síðari hálfleik og niðurstaðan varð því 2-1 sigur heimamanna. 📹 𝗠𝗔𝗧𝗖𝗛 𝗛𝗜𝗚𝗛𝗟𝗜𝗚𝗛𝗧𝗦 Cameroon secure all 3️⃣ points in the #TotalEnergiesAFCON2021 opening game against Burkina Faso courtesy of a Vincent Aboubakar brace 🇨🇲 🦁 #AFCON2021 | #CMRBFA | @Football2Gether pic.twitter.com/6va4gzIolP— #TotalEnergiesAFCON2021 🏆 (@CAF_Online) January 9, 2022 Þá mættust Eþíópía og Grænhöfðaeyjar í seinni leik dagsins þar sem þeir síðarnefndu höfðu betur 1-0. Yared Baye fékk að líta beint rautt spjald á 12. mínútu leiksins fyrir brot sem aftasti maður. Eina mark leiksins kom svo í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Julio Tavares skallaði fyrirgjöf Garry Rodrigues í netið.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira