Farþegar sátu fastir í vélinni í einn og hálfan tíma Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 10. janúar 2022 00:53 Farþegar voru orðnir heldur órólegir í vélinni, samkvæmt heimildum fréttastofu, enda klukkan að verða eitt þegar þeir komust frá borði. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Farþegar frá Kaupmannahöfn sátu fastir í flugvél Play þar sem ekki var hægt að nota landganga. Farþegar fá ekki töskur sínar fyrr en á morgun. Icelandair aflýsti tveimur flugferðum í kvöld vegna veðurs. Vegna hvassviðris tók Isavia landganga niður og sátu farþegar Play fastir í vélinni frá því hún lenti klukkan hálf tólf og þar til óhætt var að nota landganga aftur, eða um einum og hálfum tíma síðar. Viðmiðunarreglur eru þannig að ekki er heimilt að nota landgöngubrýr eða stigabíla þegar vindhraði fer yfir fimmtíu hnúta og því þurfti að bíða eftir að veður lægi. Farþegar gátu þó ekki fengið töskur sínar afhentar þar sem of hvasst var til að koma þeim inn í flugstöð. Í samtali við fréttastofu sagði einn farþegi vélarinnar að þeir þurfi að koma aftur á morgun á flugstöðina til að sækja farangur sinn. Tvær vélar Icelandair, frá Kaupmannahöfn og London, voru á áætlun seinni part kvölds en ferðunum var aflýst vegna veðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Play var staðan metin sem svo að hægt væri að koma öllum farþegum örugglega heim þó það gæti orðið einhver bið á Keflavíkurflugvelli með að komast frá borði. Play Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Vegna hvassviðris tók Isavia landganga niður og sátu farþegar Play fastir í vélinni frá því hún lenti klukkan hálf tólf og þar til óhætt var að nota landganga aftur, eða um einum og hálfum tíma síðar. Viðmiðunarreglur eru þannig að ekki er heimilt að nota landgöngubrýr eða stigabíla þegar vindhraði fer yfir fimmtíu hnúta og því þurfti að bíða eftir að veður lægi. Farþegar gátu þó ekki fengið töskur sínar afhentar þar sem of hvasst var til að koma þeim inn í flugstöð. Í samtali við fréttastofu sagði einn farþegi vélarinnar að þeir þurfi að koma aftur á morgun á flugstöðina til að sækja farangur sinn. Tvær vélar Icelandair, frá Kaupmannahöfn og London, voru á áætlun seinni part kvölds en ferðunum var aflýst vegna veðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Play var staðan metin sem svo að hægt væri að koma öllum farþegum örugglega heim þó það gæti orðið einhver bið á Keflavíkurflugvelli með að komast frá borði.
Play Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira