Börsungar geta skráð Torres eftir að Umtiti tók á sig launalækkun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. janúar 2022 22:30 Samuel Umtiti skrifaði undir nýjan samning við Barcelona í dag. Quality Sport Images/Getty Images Spænska stórveldið Barcelona þarf að fara ýmsar krókaleiðir til að fá nýja leikmenn skráða í félagið, en Börsungar eru í gríðarlegri skuld. Varnarmaðurinn Samuel Umtiti skrifaði í dag undir nýjan samning þar sem hann tekur á sig launalækkun. Það að Umtiti taki á sig launalækkun þýðir það að nú getur Barcelona skráð Ferran Torres sem leikmann félagsins, en Torres gekk til liðs við Börsunga á dögunum frá Manchester City fyrir um 46 milljónir punda. Flestir höfðu gert ráð fyrir því að Umtiti væri á leið frá Barcelona. Varnarmaðurinn er ekki beint sá vinsælasti meðal stuðningsmanna og á yfirstandandi tímabili hefur hann komið við sögu í einum leik. Seinustu þrjú tímabil á undan því sem nú stendur yfir hefur leikmaðurinn aðeins leikið 50 leiki fyrir Barcelona. Hann hefur nú hins vegar skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2026. Í tilkynningu frá félaginu þess efnis kemur einnig fram að Umtiti hafi tekið á sig launalækkun næsta eina og hálfa árið sem fyrri samningur átti að gilda. FC Barcelona and @samumtiti have reached an agreement to extend the latter’s contract until 30 June 2026. The French defender is reducing a part of the salary that he was due to receive in the year and a half remaining on his contract.More info 👉 https://t.co/0UzCLewHDM pic.twitter.com/hNdmR2iBBP— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 10, 2022 Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Það að Umtiti taki á sig launalækkun þýðir það að nú getur Barcelona skráð Ferran Torres sem leikmann félagsins, en Torres gekk til liðs við Börsunga á dögunum frá Manchester City fyrir um 46 milljónir punda. Flestir höfðu gert ráð fyrir því að Umtiti væri á leið frá Barcelona. Varnarmaðurinn er ekki beint sá vinsælasti meðal stuðningsmanna og á yfirstandandi tímabili hefur hann komið við sögu í einum leik. Seinustu þrjú tímabil á undan því sem nú stendur yfir hefur leikmaðurinn aðeins leikið 50 leiki fyrir Barcelona. Hann hefur nú hins vegar skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2026. Í tilkynningu frá félaginu þess efnis kemur einnig fram að Umtiti hafi tekið á sig launalækkun næsta eina og hálfa árið sem fyrri samningur átti að gilda. FC Barcelona and @samumtiti have reached an agreement to extend the latter’s contract until 30 June 2026. The French defender is reducing a part of the salary that he was due to receive in the year and a half remaining on his contract.More info 👉 https://t.co/0UzCLewHDM pic.twitter.com/hNdmR2iBBP— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 10, 2022
Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira