Karólína Lea lét stríðnina ekki slá sig út af laginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2022 11:41 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir nær vonandi að taka næsta skref með Bayern München í aðdraganda Evrópumótsins næsta sumar. Getty/Alexander Scheuber Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í aðalhlutverki í myndbandi sem var sett inn á samfélagsmiðla kvennaliðs Bayern München. Karólína Lea er að hefja sitt annað tímabil með Bayern München en hún varð þýskur meistari á sínu fyrsta tímabili. Karólína á eitthvað í land með að læra þýskuna og fulltrúi Instagram síðu Bayern ræddi stuttlega við hana á ensku. Hann bað hana þó um að segja hver væru uppáhalds þýsku orðin hennar. Bayern liðið var þarna á ferðalagi og dauðfæri til að stríða aðeins einum af reynsluminni leikmönnum hópsins. Þá má því heyra stríðnistón í liðsfélögunum á bak við en Karólína Lea lét þær ekki slá sig út af laginu og kom með nokkur vel valin þýsk orð. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Það mátti heyra þarna „Schöne scheise“ og „Bauarbeiterdekoltee“ svo eitthvað sé nefnt. Hvort sem liðsfélagarnir voru að gera grín að henni eða ekki þá hafði Karólína Lea bara gaman af. Það má sjá myndbandið hér fyrir ofan. Karólína Lea er tvítug síðan í ágúst en enginn landsliðskona skoraði fleiri mörk fyrir íslenska A-landsliðið á síðasta ári. Karólína skoraði fjögur mörk og þegar komin með fimm mörk í þrettán landsleikju Þýski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Sjá meira
Karólína Lea er að hefja sitt annað tímabil með Bayern München en hún varð þýskur meistari á sínu fyrsta tímabili. Karólína á eitthvað í land með að læra þýskuna og fulltrúi Instagram síðu Bayern ræddi stuttlega við hana á ensku. Hann bað hana þó um að segja hver væru uppáhalds þýsku orðin hennar. Bayern liðið var þarna á ferðalagi og dauðfæri til að stríða aðeins einum af reynsluminni leikmönnum hópsins. Þá má því heyra stríðnistón í liðsfélögunum á bak við en Karólína Lea lét þær ekki slá sig út af laginu og kom með nokkur vel valin þýsk orð. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Það mátti heyra þarna „Schöne scheise“ og „Bauarbeiterdekoltee“ svo eitthvað sé nefnt. Hvort sem liðsfélagarnir voru að gera grín að henni eða ekki þá hafði Karólína Lea bara gaman af. Það má sjá myndbandið hér fyrir ofan. Karólína Lea er tvítug síðan í ágúst en enginn landsliðskona skoraði fleiri mörk fyrir íslenska A-landsliðið á síðasta ári. Karólína skoraði fjögur mörk og þegar komin með fimm mörk í þrettán landsleikju
Þýski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Sjá meira