Árgangur sendur í húsnæði KSÍ: Enn meiri mygla í Laugalækjarskóla Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2022 21:31 Jón Páll Haraldsson skólastjóri í Laugarlækjaskóla. Vísir Mygla hefur greinst í fimm stofum Laugalækjarskóla til viðbótar við þrjár stofur sem þegar voru til viðgerðar. Nemendur í níunda bekk eru á leið í skrifstofuhúsnæði í stúkunni í Laugardalshöll þar sem þeim verður kennt á næstu fimm til sex vikum. Í Laugalækjarskóla eru sautján skólastofur og virðist vandinn því umfangsmeiri en talið var í fyrstu. Myglan fannst upphaflega undir gólfdúkum í skólastofum í nóvember í fyrra en Jón Páll Haraldsson, skólastjóri í Laugalækjarskóla, segir gott að málið sé komið í farveg. „Það voru hérna nemendur sem voru farnir að finna fyrir óþægindum þannig að okkur grunaði að hér væri eitthvað að, en umfangið kemur aðeins á óvart. Það er gott að það sé verið að gera við þetta,“ segir Jón Páll. Aðspurður segir Jón Páll að myglan setji skólastarfið eðli málsins samkvæmt í uppnám næstu vikurnar: „Það er heill árgangur sem er að fara á morgun, eða á föstudaginn líklega, upp í KSÍ-aðstöðuna hérna undir stúkuna á Laugardalsvellinum. Það er hérna rétt hjá og væsir ekkert um okkur en það þarf svolítið að skipuleggja og breyta töflum hjá kennurum og nemendum,“ segir Jón Páll. Mygla í skólum á höfuðborgarsvæðinu virðist algengt vandamál en skólastjórinn í Laugalækjarskóla segist ekki vita hvað valdi. Hann grunar að vanræksla á viðhaldi á árunum eftir hrun spili inn í en segir þó að með tjáningunni sé hann kominn út fyrir sitt sérsvið. „Ég er voðalega feginn að það er verið að ganga í þetta og gera þetta,“ segir Jón Páll Haraldsson skólastjóri í Laugalækjarskóla. Mygla Reykjavík Skóla - og menntamál Heilsa Grunnskólar KSÍ Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Sjá meira
Í Laugalækjarskóla eru sautján skólastofur og virðist vandinn því umfangsmeiri en talið var í fyrstu. Myglan fannst upphaflega undir gólfdúkum í skólastofum í nóvember í fyrra en Jón Páll Haraldsson, skólastjóri í Laugalækjarskóla, segir gott að málið sé komið í farveg. „Það voru hérna nemendur sem voru farnir að finna fyrir óþægindum þannig að okkur grunaði að hér væri eitthvað að, en umfangið kemur aðeins á óvart. Það er gott að það sé verið að gera við þetta,“ segir Jón Páll. Aðspurður segir Jón Páll að myglan setji skólastarfið eðli málsins samkvæmt í uppnám næstu vikurnar: „Það er heill árgangur sem er að fara á morgun, eða á föstudaginn líklega, upp í KSÍ-aðstöðuna hérna undir stúkuna á Laugardalsvellinum. Það er hérna rétt hjá og væsir ekkert um okkur en það þarf svolítið að skipuleggja og breyta töflum hjá kennurum og nemendum,“ segir Jón Páll. Mygla í skólum á höfuðborgarsvæðinu virðist algengt vandamál en skólastjórinn í Laugalækjarskóla segist ekki vita hvað valdi. Hann grunar að vanræksla á viðhaldi á árunum eftir hrun spili inn í en segir þó að með tjáningunni sé hann kominn út fyrir sitt sérsvið. „Ég er voðalega feginn að það er verið að ganga í þetta og gera þetta,“ segir Jón Páll Haraldsson skólastjóri í Laugalækjarskóla.
Mygla Reykjavík Skóla - og menntamál Heilsa Grunnskólar KSÍ Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Sjá meira