Athletic Bilbao í úrslit eftir endurkomusigur gegn spænsku meisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. janúar 2022 20:53 Athletic Bilbao mætir Real MAdrid í úrslitum spænska Ofurbikarsins á sunnudaginn. Stringer/Anadolu Agency via Getty Images Athletic Bilbao snéri taflinu við er liðið mætti Spánarmeisturum Atlético Madrid í undanúrslitum spænska Ofurbikarsins í kvöld. Liðið vann 2-1 sigur eftir að hafa lent undir og mætir því Real Madrid í úrslitum bikarsins. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og lítið um opin marktækifæri. Atlético Madrid var meira með boltann, en hvorugu liðinu tókst að skora fyrir hlé og því var staðan 0-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Svipaða sögu er að segja af síðari hálfleik þar sem báðum liðum gekk illa að skapa sér opin marktækifæri. Það er alveg þangað til að Thomas Lemar tók hornspyrnu fyrir Atlético Madrid eftir rúmlega klukkutíma leik. Spyrnan fann kollinn á Joao Felix sem skallaði boltann í stöngina og þaðan í bakið á Unai Simon, markverði Athletic Bilbao, og þaðan skaust boltinn í netið. Leikmenn Athletic Bilbao neyddust til að færa sig framar á völlinn til að freista þess að skora jöfnunarmarkið og það tókst á 77. mínútu þegar Yeray Alvarez skallaði hornspyrnu Iker Munian í netið. Fjórum mínútum síðar átti Inigo Martinez svo skalla í átt að marki Atlético Madrid sem Jan Oblak varði. Nico Williams náði frákastinu og kom boltanum í netið og breytti stöðunni þar með í 2-1 fyrir Bilbao. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og Athletic Bilbao er á leið í úrslit þar sem spænsku risarnir Real Madrid bíða þeirra. Úrslitaleikurinn fer fram á King Fahd vellinum í Sádí-Arabíu á sunnudaginn. Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og lítið um opin marktækifæri. Atlético Madrid var meira með boltann, en hvorugu liðinu tókst að skora fyrir hlé og því var staðan 0-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Svipaða sögu er að segja af síðari hálfleik þar sem báðum liðum gekk illa að skapa sér opin marktækifæri. Það er alveg þangað til að Thomas Lemar tók hornspyrnu fyrir Atlético Madrid eftir rúmlega klukkutíma leik. Spyrnan fann kollinn á Joao Felix sem skallaði boltann í stöngina og þaðan í bakið á Unai Simon, markverði Athletic Bilbao, og þaðan skaust boltinn í netið. Leikmenn Athletic Bilbao neyddust til að færa sig framar á völlinn til að freista þess að skora jöfnunarmarkið og það tókst á 77. mínútu þegar Yeray Alvarez skallaði hornspyrnu Iker Munian í netið. Fjórum mínútum síðar átti Inigo Martinez svo skalla í átt að marki Atlético Madrid sem Jan Oblak varði. Nico Williams náði frákastinu og kom boltanum í netið og breytti stöðunni þar með í 2-1 fyrir Bilbao. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og Athletic Bilbao er á leið í úrslit þar sem spænsku risarnir Real Madrid bíða þeirra. Úrslitaleikurinn fer fram á King Fahd vellinum í Sádí-Arabíu á sunnudaginn.
Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira