Borgar og úlfarnir unnu Curry-lausa stríðsmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. janúar 2022 08:30 Karl-Anthony Towns fór fyrir liði Minnesota Timberwolves gegn Golden State Warriors. ap/Stacy Bengs Minnesota Timberwolves nýtti sér fjarveru Stephens Curry og vann Golden State Warriors, 119-99, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Karl Anthony-Towns var öflugur í liði Minnesota með 26 stig og ellefu fráköst. Varamenn Úlfanna voru sömuleiðis góðir en liðið fékk alls 57 stig af bekknum. Minnesota er í 7. sæti Vesturdeildarinnar, aðeins einum sigri á eftir Denver Nuggets sem er í 6. sætinu. KAT strength on League Pass He's up to 13 PTS: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/1EgmixnmKV— NBA (@NBA) January 17, 2022 Jordan Poole skoraði tuttugu stig fyrir Golden State og Jonathan Kuminga nítján. Stríðsmennirnir eru í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Utah Jazz komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann Denver á útivelli, 102-125. Donovan Mitchell skoraði 31 stig fyrir Utah og Bogdan Bogdanovic 21. Rudy Gobert var með átján stig og nítján fráköst. Utah er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Donovan Mitchell & Rudy Gobert power the Jazz at home! @spidadmitchell: 31 PTS@rudygobert27: 18 PTS (7-7 FGM), 19 REB pic.twitter.com/fSqBBiw2mu— NBA (@NBA) January 17, 2022 Myndarleg þreföld tvenna Nikolas Jokic dugði skammt fyrir Denver. Serbinn skoraði 25 stig, tók fimmtán fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, bar sigurorð af Detroit Pistons, 108-135. Devin Booker skoraði þrjátíu stig fyrir Phoenix sem hefur unnið þrjá leiki í röð. JaVale McGee og Cameron Payne skoruðu tuttugu stig hvor. @DevinBook and the West-leading @Suns win their 3rd straight!30 points11-18 shooting pic.twitter.com/t9OQSOrD7B— NBA (@NBA) January 16, 2022 Þá vann botnlið Vesturdeildarinnar, Houston Rockets, sigur á Sacramento Kings, 112-118. Kevin Porter og Chris Wood skoruðu báðir 23 stig fyrir Houston. Jalen Green's big offensive rebound leads to Eric Gordon's game-sealing finish for the @HoustonRockets! pic.twitter.com/NMiORGNMG9— NBA (@NBA) January 17, 2022 Úrslitin í nótt Minnesota 119-99 Golden State Denver 102-125 Utah Detroit 108-135 Phoenix Sacramento 112-118 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Karl Anthony-Towns var öflugur í liði Minnesota með 26 stig og ellefu fráköst. Varamenn Úlfanna voru sömuleiðis góðir en liðið fékk alls 57 stig af bekknum. Minnesota er í 7. sæti Vesturdeildarinnar, aðeins einum sigri á eftir Denver Nuggets sem er í 6. sætinu. KAT strength on League Pass He's up to 13 PTS: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/1EgmixnmKV— NBA (@NBA) January 17, 2022 Jordan Poole skoraði tuttugu stig fyrir Golden State og Jonathan Kuminga nítján. Stríðsmennirnir eru í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Utah Jazz komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann Denver á útivelli, 102-125. Donovan Mitchell skoraði 31 stig fyrir Utah og Bogdan Bogdanovic 21. Rudy Gobert var með átján stig og nítján fráköst. Utah er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Donovan Mitchell & Rudy Gobert power the Jazz at home! @spidadmitchell: 31 PTS@rudygobert27: 18 PTS (7-7 FGM), 19 REB pic.twitter.com/fSqBBiw2mu— NBA (@NBA) January 17, 2022 Myndarleg þreföld tvenna Nikolas Jokic dugði skammt fyrir Denver. Serbinn skoraði 25 stig, tók fimmtán fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, bar sigurorð af Detroit Pistons, 108-135. Devin Booker skoraði þrjátíu stig fyrir Phoenix sem hefur unnið þrjá leiki í röð. JaVale McGee og Cameron Payne skoruðu tuttugu stig hvor. @DevinBook and the West-leading @Suns win their 3rd straight!30 points11-18 shooting pic.twitter.com/t9OQSOrD7B— NBA (@NBA) January 16, 2022 Þá vann botnlið Vesturdeildarinnar, Houston Rockets, sigur á Sacramento Kings, 112-118. Kevin Porter og Chris Wood skoruðu báðir 23 stig fyrir Houston. Jalen Green's big offensive rebound leads to Eric Gordon's game-sealing finish for the @HoustonRockets! pic.twitter.com/NMiORGNMG9— NBA (@NBA) January 17, 2022 Úrslitin í nótt Minnesota 119-99 Golden State Denver 102-125 Utah Detroit 108-135 Phoenix Sacramento 112-118 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira