Búnar að selja 85 þúsund miða á kvennaleikinn á Nývangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2022 09:30 Alexia Putellas er besta knattspyrnukona heims og hér fagnar hún marki með Barcelona liðinu. EPA-EFE/Quique Garcia Barcelona og Real Madrid mætast í Meistaradeild kvenna í fótbolta þegar átta liða úrslit keppninnar fara fram í mars. Það er óhætt að segja að leikurinn í Barcelona verði sögulegur. Kvennalið Barcelona spilar heimaleiki sína ekki á hinum glæsilega Nývangi eins og karlaliðið. Þær hafa spilað á Estadi Johan Cruyff þar sem b-lið Barcelona spilar líka. Þegar varð ljóst að erkifjendurnir myndu mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar tóku forráðamenn Barcelona þá ákvörðun að færa leikinn yfir á Nývang. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Estadi Johan Cruyff tekur aðeins sex þúsund manns en meira en sextán sinnum fleiri komast á Nývang. Kvennalið Barcelona hafði aðeins einu sinni fengið að spilað á Nývangi en það var þegar kórónuveiran sá til þess að enginn áhorfandi mátti vera á vellinum. En gátu stelpurnar selt miða á leikinn? Barcelona komst fljótt að því að svarið við því var já með stórum stöfum. Fimmtíu þúsund miðar seldust á fyrsta rúma sólarhringnum og það var orðið uppselt á leikinn eftir aðeins þrjá daga. Alls seldust allir 85 þúsund miðarnir í boði en ESPN segir frá. Barcelona er með frábært lið og vann Meistaradeildina í fyrsta sinn á síðasta tímabili. Hinar þrjár viðureignirnar í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna eru Arsenal-Wolfsburg, Juventus-Lyon og Bayern München-PSG. Ísland á leikmenn í Wolfsburg, Lyon og Bayern München. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Kvennalið Barcelona spilar heimaleiki sína ekki á hinum glæsilega Nývangi eins og karlaliðið. Þær hafa spilað á Estadi Johan Cruyff þar sem b-lið Barcelona spilar líka. Þegar varð ljóst að erkifjendurnir myndu mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar tóku forráðamenn Barcelona þá ákvörðun að færa leikinn yfir á Nývang. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Estadi Johan Cruyff tekur aðeins sex þúsund manns en meira en sextán sinnum fleiri komast á Nývang. Kvennalið Barcelona hafði aðeins einu sinni fengið að spilað á Nývangi en það var þegar kórónuveiran sá til þess að enginn áhorfandi mátti vera á vellinum. En gátu stelpurnar selt miða á leikinn? Barcelona komst fljótt að því að svarið við því var já með stórum stöfum. Fimmtíu þúsund miðar seldust á fyrsta rúma sólarhringnum og það var orðið uppselt á leikinn eftir aðeins þrjá daga. Alls seldust allir 85 þúsund miðarnir í boði en ESPN segir frá. Barcelona er með frábært lið og vann Meistaradeildina í fyrsta sinn á síðasta tímabili. Hinar þrjár viðureignirnar í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna eru Arsenal-Wolfsburg, Juventus-Lyon og Bayern München-PSG. Ísland á leikmenn í Wolfsburg, Lyon og Bayern München.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira