Westbrook fékk bæði víti að auki og tæknivillu á sig eftir eina rosalega troðslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2022 16:31 Russell Westbrook og LeBron James höfðu loksins ástæðu til að brosa eftir sigur Lakers liðsins í gær. AP/Ringo H.W. Chiu Hlutirnir hafa ekki verið að ganga upp hjá Russell Westbrook og félögum í Los Angeles Lakers liðinu að undanförnu og hefur gloppóttur leikur Russ fengið mikla gagnrýni. Það var samt enginn að tala um öll misheppnuðu skotin og alla töpuðu boltana hjá Westbroo eftir sigur á sterku lið Utah Jazz í nótt. Westbrook setti þá einn besta varnarmann deildarinnar á plakat þegar hann tróð með tilþrifum yfir franska miðherjann Rudy Gobert sem er 216 sentimetrar á hæð. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Gobert braut líka á Westbrook sem fékk víti að auki. Áður en hann tók það þá fékk Utah liðið víti því Westbrook fékk tæknivíti fyrir að fagna troðslunni sinni aðeins of mikið að mati dómarann. Lakers liðið var búið að tapa þremur leikjum í röð fyrir leikinn þrátt fyrir að LeBron James væri að skila flottum tölum. Westbrook endaði leikinn með 15 stig, 8 fráköst og 3 stoðsendingar. Misheppnuðu skotin voru níu talsins og töpuðu boltarnir aðeins tveir. Það má sjá þessa troðslu frá skemmtilegu sjónarhorni hér fyrir ofan og fyrir neðan frá öðru sjónarhorni. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildinni sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Það var samt enginn að tala um öll misheppnuðu skotin og alla töpuðu boltana hjá Westbroo eftir sigur á sterku lið Utah Jazz í nótt. Westbrook setti þá einn besta varnarmann deildarinnar á plakat þegar hann tróð með tilþrifum yfir franska miðherjann Rudy Gobert sem er 216 sentimetrar á hæð. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Gobert braut líka á Westbrook sem fékk víti að auki. Áður en hann tók það þá fékk Utah liðið víti því Westbrook fékk tæknivíti fyrir að fagna troðslunni sinni aðeins of mikið að mati dómarann. Lakers liðið var búið að tapa þremur leikjum í röð fyrir leikinn þrátt fyrir að LeBron James væri að skila flottum tölum. Westbrook endaði leikinn með 15 stig, 8 fráköst og 3 stoðsendingar. Misheppnuðu skotin voru níu talsins og töpuðu boltarnir aðeins tveir. Það má sjá þessa troðslu frá skemmtilegu sjónarhorni hér fyrir ofan og fyrir neðan frá öðru sjónarhorni. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildinni sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildinni sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira