Lét NBA-leikmanni líða eins og hann væri sjö ára strákur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2022 14:31 Steven Adams sést hér bera Tony Bradley í burtu frá látunum. AP/Brandon Dill Tony Bradley fékk að kynnast styrk miðherjans Steven Adams í vikunni þegar upp komu smá læti í leik Chicago Bulls og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta. Bradley lenti upp á kant við Ja Morant, stjörnuleikmann Grizzlies liðsins en áður en eitthvað varð úr handalögmálum þeirra á milli þá mætti Adams á svæðið. Steven Adams er án efa einn hraustasti leikmaðurinn í deildinni en þessi Ný-Sjálendingur er 211 sentimetrar á hæð og 120 kíló af vöðvum. Adams lyfti Bradley og bar hann í burtu frá látunum án þess að strákurinn gæti gert neitt. Það fylgir sögunni að Tony Bradley er miðherji eins og Adams en hann er 208 sentimetrar á hæð og 112 kíló að þyngd. Jaren Jackson Jr., liðsfélagi Adams, þekkti þessa tilfinningu að lenda í hrömmunum á hinum sterkbyggða Steven Adams. „Þér líður eins og þú sért sjö ára. Þú reynir að berjast á móti en þú ert ekki lengur með fæturna á gólfinu og hvað getur þú þá gert? Þú getur ekki gert neitt. Þú ert ósjálfbjarga í þessari stöðu,“ sagði Jaren Jackson Jr. á blaðamannafundi. Það má sjá þetta atvik sem og ummæli Jackson hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NBA Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Sjá meira
Bradley lenti upp á kant við Ja Morant, stjörnuleikmann Grizzlies liðsins en áður en eitthvað varð úr handalögmálum þeirra á milli þá mætti Adams á svæðið. Steven Adams er án efa einn hraustasti leikmaðurinn í deildinni en þessi Ný-Sjálendingur er 211 sentimetrar á hæð og 120 kíló af vöðvum. Adams lyfti Bradley og bar hann í burtu frá látunum án þess að strákurinn gæti gert neitt. Það fylgir sögunni að Tony Bradley er miðherji eins og Adams en hann er 208 sentimetrar á hæð og 112 kíló að þyngd. Jaren Jackson Jr., liðsfélagi Adams, þekkti þessa tilfinningu að lenda í hrömmunum á hinum sterkbyggða Steven Adams. „Þér líður eins og þú sért sjö ára. Þú reynir að berjast á móti en þú ert ekki lengur með fæturna á gólfinu og hvað getur þú þá gert? Þú getur ekki gert neitt. Þú ert ósjálfbjarga í þessari stöðu,“ sagði Jaren Jackson Jr. á blaðamannafundi. Það má sjá þetta atvik sem og ummæli Jackson hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NBA Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Sjá meira